 |
Þröng við Þröngá
Það voru nokkrir slæptir og þreyttir göngugarpar sem söfnuðust saman við annan helsta farartálma
leiðarinnar. Þeir sem voru komnir yfir kölluðu leiðbeiningar yfir til þeirra sem áttu eftir að leggja í ána.
Nú var stutt eftir í Þórsmörk og farið að rigna.
|