Lagarfljtsormurinn
Brf sent bjarstjra Egilstaabjar sem tillag samkeppni um mynd af Lagarfljtsorminum.

Heirai bjarstjri,

g las blunum um daginn a n sti yfir samkeppni um ljsmyndir af Lagarfljtsorminum og verlaun vru hin rausnarlegustu. g svona hlfpartinn las a einnig mill lnanna a etta vri frekar gert svona grni en alvru allavega tkst frttamanninum a koma frttinni annig fr sr a a vri n svona og svona me ennan orm ykkar.

N vill annig til a g ljsmynd af Lagafljtsorminum. S mynd er ekki nein grnmynd heldur tekin af atvinnuljsmyndara og merkilegt nokk hn er ekki tekin Austurlandi heldur henni Reykjavk. Hn er einungis til einu eintaki og mr er a hjartans ml a f hana aftur egar hn hefur gengt hlutverki snu. Auvita er hgt a gera af henni eftirmyndir ef urfa ykir og hugsanlegt a grafa upp negatfurnar ef miki liggur vi.

Hinsvegar er essi ljsmynd vntanlega ruvsi en arar sem til greina koma essa keppni vegna ess a tilur hennar er annig til komin a fr v verur a greina srstaklega frsgn eirri sem hr eftir rennur. g legg a svo hendur dmnefndar a meta tttkurtt essarar ljsmyndar til samkeppni essarar og bendi a hn s kannski ekki einsog dmnefndarmenn hafi bist vi er hn n neitanlega af Lagarfljtsorminum einsog fram mun frsgn minni.

g er heldur ekki viss um a mn mynd eigi heima samkeppni sem byggist byrgarlausu spaugi v mn mynd er einsog ur sagi ekki nein grnmynd og g vil ekki a s upplifun henni tengist og varar tilur hennar s hf flimtingum af vantruum grungum.

Auk ess ekki g ekki reglur keppninnar ngu vel og veit essvegna ekki hvort keppendur senda inn til keppninnar undir eigin nafni ea dulnefni einsog oft tkast keppnum sem essari. Til a hafa vai fyrir nean mig skrifa g sgu mna undir dulnefni og lt fylgja me nafn og arar persnuupplsingar lokuu umslagi:

Eftirfarandi frsgn er dagsnn: g var staddur inn Atlavk Hallormstaaskgi blskaparveri. a mun hafa veri seinnipart sumars fyrir um ratug og g hafi lagt af sta fr Borgarfiri eystra snemma morguns upp Hra til a mla skginum. g var ungur og ntskrifaur r myndlistarnmi og enn rinn hva g tlai a vera egar g yri str, ef g yri str. essvegna kva g ennan gta sumarmorgunn a gera knnun framt minni og athuga hvort g gti ekki ori litkur landslagsmlari og jafnvel egar fram liu stundir feta ftspor meistarans; mla fjll og firnindi brkaups og afmlisgjafir austfiringa. g hafi meferis minn pentskf og lreftsstranga samt olunni minni en olan, vel a merkja, er gfugust allra efna til a ba mlverk r.

g valdi Hallormstaaskg v bi er ar er angan engri lk og v vel saman me lykt af lnolu, auk ess sem g og mn heittelskaa hfum tt yndislegar stundir saman undir tjalddk innanum ftlna htagesti sumarhtanna slla minninga og var essvegna auvita tengdur skginum tilfinningabndum nokku sterkum.

annig var g staddur upp klettasnsinni sunnan megin vkinni. a var slarlaust en hltt og ljfur ttlaus andvari lk um vanga og grai fljti ltillega. g hafi strengt nokku stran dk ramma, sett trnur og var binn a hrra upp svolitla mbru saman vi olu og byrjaur a draga svona unna tlnu strigann. a tti a vera grurinn vkinni forgrunni, svo kettamyndanirnar vi norurendann, sjst svo lengst t hra og vi sjndeildarhring tti land a skiljast fr himni me ljsum okubakka sem aeins grillti fjarskanum.

Svo er g a leita a essum undarlega gulhvta lit sem er hvergi til nema Lagarfljtinu vi Atlavk og berandi saman litinn palettunni rnandi flarmli speklerandi hva verur um mlina egar hn blotnar essu litfagra vatni og hvernig blautir steinar hega sr svona jfnu ljsi sem eiginlega kemur skuggalaust r engri srstakri tt heldur er bara.

ver g var vi einhverja hreyfingu vatninu svoltinn spl t fljtinu. a er svona fyrst einsog einhver lga ea straumur komi upp vatnsskorpuna og san svolti einsog risastrt barn sni sr kollhns undir yfirborinu og passi sig a reka ekki rassinn uppr. Ga stund sst ekkert nema essi umbrot undir vatnsfletinum og au frast nr landi eftir v sem lur . egar lga essi er komin tluvert nlgt landi rekst uppr vatninu svoltil st og heyrist einsog hvisshlj og vatnsgusur frussast allar ttir. San rast vatni kringum stina smstund og sst a hn er ljsraubrn og gljandi me tveimur um a bil hnefastrum gtum sem lkjast nsum sel a v leyti a au virast geta opnast og lokast a vild. Svo kemur uppr kafinu nnur st rtt hj og henni heljarstrar glyrnurnar sem rannsaka strndina vandlega og greinilegt er a kvikindi leitar eftir einhverri hreyfingu vkinni. g giska a milli trnis og augna s hlfur til einn metri og tu til tuttugu sentimetra bil milli augnanna sem sneru fram en lgu ekki hliinni einsog fiskum ea slngum. Skepnan rak hausinn uppr vatninu og s g a langt trni var fellingum sem lgu saman vi augnaumbnainn. Nasirnar voru fremst og lgu beinar fyrir og gat dri loka eim einsog fyrr sagi egar a kafai. g s glitta geysistrar hvtar vgtennur sem lgu utanvi skoltinn en rtt fyrir hrilegar tennurnar sem virtust geta biti sundur mann einum bita var dri ekki mjg grimmdarlegt a lta og var a einkum a akka augnsvipnum sem var venjulega glegur og a v er virtist dreyminn og dleiandi. a var einhver undarleg sorg augnarinu sem geri a a verkum a sta ess a fyllast skelfingu vi essa hrilegu sjn langai mann til a ganga til drsins og taka utanum hfu ess og hugga a. a var einsog augum ess byggi endanleg hamingja.

Ga stund marai hausinn hlfu kafi og augun blndu upp strndina vkul og bandi, svo stygg a a fylgdist vandlega me hreyfingu hvers fugls skginum tilbi a hverfa aftur ofan djpi ef eitthva sist til mannafera. Aldrei leit samt dri ngu htt upp til a koma auga mig arsem g st hlffalinn bakvi tr einsog steingerur me gulhvtan lit fljtsins penslinum og glpti etta furuverk sem arna hafi birst mr r radjpi essa dulafulla fljts.

egar dri hafi skoa og rannsaka ngju sna og a v er virtist fullvissa sig um a enginn lifandi sla vri nlg reisti a hfui uppr vatninu og lagi af sta til lands. a skrei upp malarfjruna allri sinni lengd sem var rugglega htt tuttugu metra og lagist grfa mlina og vissi hausinn suur. Bkurinn hlykkjaist tal hlykkjum eftir endilangri fjrunni og ni endanna milli Atlavkinni. Ormurinn lygndi aftur augunum og l grafkyrr sem dauur vri langa stund. Samt s g a hann var varbergi og fylgdist me umhverfi snu v a glitti hvt augun undan hlfluktum augnlokunum.

g hugsai me mr a n var skainn skeur a vera ekki me ljsmyndavl meferis v ormurinn l arna grafkyrr einsog tskufyrirsta og bei ess a vera myndaur. etta var raun heimsviburur v g hef aldrei heyrt til ess a vatnaskrmsli af essu tagi sndu sig svona algerlega og flestir sem s hafa svona fyrirbri hafa aeins s au rtt svip. etta voru v mjg vanalegar astur sem g var arna lentur v skrmsli hafi ekki grun um nrveru mna arna og fjandakorni enn og aftur engin myndavl.

En mundi g eftir olunni. g st arna hlffalinn bakvi tr me strengt lreft ramma og lit palettu og pensli svo g geri a sem g var a gera og var a eina sem hgt var a gera stunni; mla helvti. Og a geri g.

g breytti teikningunni snarhasti og dr hann upp eins nkvmlega og g hafi kunnttu til. g setti orminn horna milli fletinum til a geta haft hann sem strstan og breytti fjarvddinni ltillega til a geta sagt fr bi umhverfi hans, skgarjarinum, mlinni og fljtinu. Litinn honum lagi g srstaka vinnu til a reyna a n honum sem lkustum fyrirmyndinni. g vann einsog berserkur,fr hamfrum mlverkinu, gleymdi gjrsamlega stund og sta og vissi ekki af mr fyrr en fari var a rkkva og g var farinn a sj illa til vi vinnuna. var g binn me orminn allann og mlina undir honum. Skgurinn var kominn a mestu leyti en g tti enn eftir tluvera vinnu litnum fljtinu sjlfu og skilum vatns og lands.

egar g geng eitt skref afturbak til a vira fyrir mr verki stg g gti urra trjgrein sem brakar ofurlgt en ngu htt til ess a ormurinn galopnai augun og leit mig ar sem g st me palettuna annarri hendi og pensil hinni.

Vi horfumst augu ga stund og a var skun augnari hans. Mr fannst einsog g hefi veri stainn a verki vi eitthva silegt athfi. g stirnai allur upp og klnai undan essu djpa sorgmdda augnari og gat mig hvergi hreyft. Ormurinn horfi einhvernveginn beint inn mig, lengst inn sl mna og augu hans voru hyldjp einsog endanleg jkulsprunga. Hann yfirtk einhvern undarlegan htt vitund mna og g vissi ekki af neinu nema essu undarlega skrmsli sem g, eini maurinn llum heiminum, hafi grandskoa hvern lfastran blett . Vi sameinuumst einhvernveginn og urum a einni veru, einstakri, lku llu ru. Ormurinn er slin, snileg llum mnnum en n hennar er maur bara hylki, rennandi vatn endalausri lei til sjvar, n nokkurs ekkts tilgangs. sama augnabliki vissi g a etta mlverk var mitt sasta mlverk. Han fr myndi g aldrei mla ara mynd. etta var hi eina mlverk og a var ekki mlverk af skrmsli austan af landi sem menn eru ekki einusinni sammla um hvort er til ea ekki heldur er etta eina skipti verldinni sem hin raunverulega sl hefur veri fest lreft og a verur heldur aldrei gert aftur. egar essi eina mynd hefur veri ger arf ekki a gera fleiri myndir. Allar arar myndir eru einungis spegilmyndir og tlsnir sem hafa ekkert hlutverk og engan tilgang. Allt anna en essi mynd er hjm og blekking, hn ein er til.

Svo reisti ormurinn hausinn, sneri fr og renndi sr hljlaust ofan fljti og hvarf djpi. Og g sat eftir og mr lei einsog g hefi sjlfur horfi ofan etta mjlkurhvta vatn sem enginn veit yfir hverju br. a hvarf hluti af sjlfum mr etta kvld og afgangurinn af mr sat galtmur fyrir framan gnarstrt mlverk trnum og vissi ekki ennan heim n annan langa stund. a var ori niadimmt egar g loksins tk saman litina mna og gekk me ofan vkina, festi mlverki toppgrindina blnum og k niur Borgarfjr arsem g hafi asetur. Hann hafi rifi af sr og fullt tungli fylgdi mr alla lei niureftir og g man ekki til ess a g hafi mtt nokkurri lifandi slu alla leiina. a var bkstaflega einsog tminn hefi stansa og g vri aleinn llum heiminum og ekkert vri til nema g, ormurinn sem hafi dregi sl mna niur skalt djpi og spegilmynd hans; mlverki.

Daginn eftir sndi g tengdafur mnum verki og sagi honum fr viskiptum mnum vi orminn. Hann hafi, einsog svo margir Austfiringar, s orminn sjlfur og tji mr a arna vri nkvm eftirmynd hans einsog hann hefi s hann og tiltk srstaklega hva liturinn honum vri nkvmlega eins og fyrirmyndinni.

San etta gerist er g tengdur Austurlandi sltanlegum bndum. Ef g kemst ekki austur a minnsta kosti einu sinni ri finn g hvernig g orna allur upp innanum mig og ll frj hugsun fjarar smtt og smtt t. egar lendingarhjl flugvlarinnar snerta flugvllinn, egar bllinn skrur upp efstu brekkurnar uppr Breidalnum ea egar Dyrfjllin sjst ofan af Jkuldalsheii, hrslast um mig einhver undarlega heit tilfinning sem lkist helst v egar g s konuna mna fyrst vi stumlinn fyrir framan Htel Borg denn. a er ekki einsog a vera kominn heim heldur meira einsog a hitta elskuna sna vnt eftir langan askilna.

Frsgn essi er niur skrifu af sannleiksst og hreinu hjarta og hvert or henni er sannleikanum samkvmt og rita eins nkvmlega eftir atburum og minni leyfir og ekkert undan dregi svo hjlpi mr almtti.

irandabani