v/Snartarstaði

67l Kópasker

Sími 465-2171

 

Efnisskrá um Öxarfjarðarhrepp

Inngangur:
Hér á eftir er efnisskrá yfir valið efni sem tengist Öxarfjarðarhrepp í Norður Þingeyjarsýslu. Öxarfjarðarhreppur er sveitafélag sem nær yfir Öxarfjörð, Núpasveit, Melrakkasléttu og upp fyrir Grímsstaði á Fjöllum. Öxarfjörður er djúpur flói á milli Tjörness og Melrakkasléttu í Norður-Þingeyjarsýslu. Við botn Öxarfjarðar eru flatir sandar, framburður Jökulsár á Fjöllum. Dettifoss sem er án efa einn frægasti foss landsins er í Jökulsárgljúfrum, en Öxarfjarðarhreppur liggur að gljúfrinu að austan. Einn þéttbýliskjarni er á svæðinu, Kópasker.
Þetta er byrjun á því verkefni að útbúa efnisskrá yfir efni tengt hreppnum. Sumt af efninu er til á Bókasafni Öxarfjarðar, annað er fundið í ýmsum gagnasöfnum t.d., hvar.is, finna.is, leit.is, vísindavefurinn.is og google.is. Einnig er það til í gagnasafni Morgunblaðsins. Efnisorðin sem notuð voru við leitina eru: Öxarfjörður, Öxarfjarðarhreppur, Núpasveit, Slétta, Melrakkaslétta, Kópasker, Presthólar, Snartarstaðir, Norður Þingeyjarsýsla og Dettifoss. Öxarfjarðarhreppur er sýndur blár á kortinu.

Efnisskrá um Öxarfjarðarhrepp.

1. Árni G. Pétursson (1995). “Æðarbúskapur á Vatnsenda 1993”. Freyr, 91. árg., 3 tbl., s. 114-116.[Gegnir, til á safni].
2. Ásmundi U. Guðmundssyni. 1998, 28.ágúst. “Tröllaslóðin Öxarfjarðarheiði”. [Gagnasafn Morgunblaðsins á netinu] Slóð: http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=342175. Sótt 4.12.2004. [mbl.is].
3. Dettifoss.Slóð: http://www.dettifoss.is Sótt 4.12.2004.
4. Encyclopædia Britannica Article “Jökulsá á Fjöllum “. Slóð: http://search.eb.com/eb/article?tocId=9043902. Sótt 4.12.2004. [Hvar.is / Britannica].
5. Encyclopædia Britannica Article. “Detti Fall “. Slóð: http://search.eb.com/eb/article?tocId=9030112&query=Dettifoss&ct=eb. Sótt 4.12.2004.[Hvar.is/Britanncia].
6. Gísli Guðmundsson (1965). “Norður-Þingeyjarsýsla, Tjörnes og Strönd”. Árbók Ferðafélags Íslands, s. 6-148. [Gegnir, til á safni].
7. Halldór Ármannsson (1998). Öxarfjörður; athuganir á gasi. Orkustofnun, Reykjavík.[Gegnir].
8. Halldór G. Pétursson ( 1979). “ Jarðfræði Núpasveitar”. [Námsritgerð] Háskóli Íslands, Reykjavík. [Gegnir]
9. Hjörtur Kristmundsson (1942).” Sólskin og sunnanvindur”. Eimreiðin, 48. árg., 1.tbl., s 43-48.[Gegnir, til á safni].
10. Hugrún Óladóttir ( 1978). Gróðurfar í snjódæld í Núpasveit, N-Þingeyjarsýslu. [Námsritgerð] Háskóli Íslands, Reykjavík.[Gegnir].
11. Iceland 2000 , “off to Dettifoss”. Slóð: http://www.atramsey.freeserve.co.uk/iceland2000/Dettifoss.html.Sótt 4.12.2004.[finna.is]
12. Íslenska alfræðiorðabókin P-Ö (1990).” Öxarfjarðarhreppur”, s. 606. Ritstj. Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir. Örn og Örlygur, [Reykjavík]. [Bókasafn Öxarfjarðar].
13. Íslenska menntanetið. Slóð: http://www.ismennt.is/ Sótt: 4.12.2004. [ Sjá undir saga].
14. Jón Sigfússon (1993). “Baráttan um jarðnæði á 19.öldinni”. Árbók Þingeyinga, 36.árg., s. 75-85.[Gegnir, til á safni].
15. Jónas Gunnlaugsson. Kópasker við Öxarfjörð. Slóð: http://www.ismennt.is/not/jonasg/0landid/jg02/kopasker/. Sótt 4.12.2004.[leit.is]
16. Kristinn Kristjánsson (1998). Leiftur frá liðnum tímum : úr handritum Kristins Kristjánssonar í Nýhöfn á Melrakkasléttu. Níels Árni Lund, [Hafnarfirði]. [Bókasafn Öxarfjarðar].
17. Kristveig Björnsdóttir (1999). “ Um Araós”. Árbók Þingeyinga, 42.árg., s. 104-107. [Gegnir, til á safni].
18. Kristveig Björnsdóttir (1999). “Bóka- og byggðasafn Norður-Þingeyinga á Kópaskeri”. Sveitastjórnarmál, 59.árg., 3.tbl., s. 176-177. [Gegnir, til á safni].
19. Land og fólk-Byggðasaga Norður-Þingeyinga (1985).Ritnefnd: Þórarinn Þórarinsson, Þórarinn Kristjánsson og Halldór Sigurðsson. Búnaðarsamband Norður Þingeyinga, Akureyri.[Gegnir, til á safni]
20. Land og fólk-Byggðasaga Norður-Þingeyinga (2003). Ritstjóri, Runólfur Elentínusson. Búnaðarsamband Norður Þingeyinga, Akureyri.[Gegnir, til á safni]
21. Landið Þitt Ísland U-Ö (1984).” Öxarfjarðarhreppur” , s.267. Ritstj. Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson. Bókaútgáfan Örn og Örlygur, [Reykjavík]. [Bókasafn Öxarfjarðar].
22. Laufey Bryndís Hannesdóttir (1973). Vatnsrennsli um Dettifoss með og án virkjunar. Orkustofnun, Reykjavík. [Gegnir].
23. Lúðvík S. Georgsson ( 1993). Rannsóknir á jarðhita og setlögum í Öxarfirði og Kelduhverfi. Orkustofnun, Reykjavík. [Gegnir).
24. Lýsing Þingeyjarsýslu II, Norður Þingeyjarsýsla.(1959). Ritsafn Þingeyinga 2. Helgafell, Reykjavík.[Til á safni]
25. Marinó. 1990, 16.des. “Presthólahreppur og Öxarfjarðarhreppur sameinast...“. [Gagnasafn Morgunblaðsins á netinu] Slóð: http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=45987 Sótt: 4.12.2004. [mbl.is].
26. Oddur Sigurðsson (1975). Dettifossvirkjun; jarðfræðiskýrsla. Orkustofnun, Reykjavík. [Gegnir].
27. Páll Þorleifsson(1970). “Kauptún á eyðiströnd. Myndir úr hálfrar aldar sögu Kópaskers.“ Tíminn - Sunnudagsblað 9 árg., s. 303-307. Slóð:http://www.hugvis.hi.is/ritaskra/?hof=2998 Sótt: 4.12.2004.[hvar.is /ísl.gagnasöfn].
28. Sigurður Steinþórsson. 2001, 30.ágúst. “ Hvenær er talið að Jökulsá á Fjöllum hafi byrjað að mynda undirlendi í Öxarfirði með framburði sínum?” Slóð: http://visindavefur.hi.is/. Sótt 4.12.2004.[Vísindavefurinn].
29. Stefán Kr. Vigfússon (1961).” Nokkrar endurminningar frá frostavetrinum 1917-18”. Árbók Þingeyinga, 4. árg., s. 166-172.[Gegnir, til á safni].
30. Steindór Steindórsson (1941). “Flóra Melrakkasléttu”. Náttúrufræðingurinn, 11.árg., s. 64-74.[Gegnir, til á safni].
31. Svafa Þórleifsdóttir (1986). Gull í lófa framtíðar. Samband borgfirskra kvenna, Hörpuútgáfan Akranesi. [Bókasafn Öxarfjarðar].
32. Svavar Sigmundsson. 2001, 1.júní. “Hvenær byggðust Skinnastaðir í Öxarfirði og hvenær var nafni hreppsins breytt úr Ærlækjarhrepp í Skinnastaðahrepp?” Slóð: http://visindavefur.hi.is/. Sótt 4.12.2004.[Vísindavefurinn].
33. The Icelandic Educational Network. Slóð: http://www.ma.is/kenn/lastef/greinar/ism936.html Sótt: 4.12.2004.[finna.is]
34. Theódór Gunnlaugsson (1983). Jökulsárgljúfur, íslenskur undraheimur. 2.útg., Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri. [Bókasafn Öxarfjarðar]
35. Veiðibann á innfjarðarrækju lagt til. 2000, 18.okt., [Gagnasafn Morgunblaðsins á netinu]. Slóð: http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?radnr=527695 Sótt 4.12.2004. [mbl.is]
36. Visit.is. Slóð: http://www.visit.is/visit/attractions.asp?attraction_id=217 sótt 4.12.2004. [finna.is]
37. Vísindavefurinn. 2004, 30.apríl. “Er Dettifoss vatnsmesti foss Evrópu?” Slóð: http://visindavefur.hi.is/. Sótt 4.12.2004.[Vísindavefurinn].
38. Wikipedia. "Dettifoss". Slóð: http://en.wikipedia.org/wiki/Dettifoss sótt 4.12.2004.[finna.is]
39. .Þorkell Jóhannesson (1934). “Leiðalýsing um Þingeyjarsýslu “. Árbók Ferðafélags Íslands, s. 5-69. [Gegnir, til á safni].
40. Þórarinn Elís Jónsson (1986). Minningar frá Leirhöfn. Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri.[Bókasafn Öxarfjarðar]
41. Þórunn Elfa Magnúsdóttir (1977). Frá Skólavörðustíg að Skógum í Öxarfirði; minningaþættir. Ægisútgáfan, Reykjavík. [Bókasafn Öxarfjarðar].
42. Öxarfjarðarhreppur. Slóð: http://oxarfjordur.is Sótt: 4.12.2004.
43. Öxarfjörður. Slóð: http://www.prsmith.web.is/ferdamyndir/oxarfjordur.htm Sótt: 4.12.2004.[finna.is].

<<<

Stefanía Gísladóttir, hópur A

BST 135. 12.verkefni.