Flóvent 
                Helgi Gunnlaugsson fæddist að Hafurstöðum í 
                Öxarfirði árið 1888. Foreldrar hans voru Jakobína 
                Rakel Sigurjónsdóttir og Gunnlaugur Þorsteinn 
                Flóventsson. Helgi kvæntist Kristínu Gamalíelsdóttur. 
                Þau tóku við búi á Hafurstöðum 
                árið1926.  
              Helgi mun 
                hafa skorið út í tré alla sina ævi. 
                Líklegt er að hann hafi farið á námskeið 
                í þessa list, er hann var veturpart í smíðanámi. 
                 
              Heimild: 
                Snæfríður Helgadóttir og fleirri ættingjar. 
               |