v/Snartarstaði

67l Kópasker

Sími 465-2171

Sigurður Jónsson fæddist samkvæmt kirkju-bókum á Rifi 27.9.1866, en dó árið 1942 á Harðabak. Sigurður var giftur Pálínu Vilborgu Árnadóttur frá Ásmundarstöðum. Þau bjuggu og unnu til skiptist þar og á Harðbak, en eru oftast kennd við Harðbak.

Sigurður skar út með litlum vasahníf. Efnið er talið hafa verið að miklum hluta rekaviður.

Árið 1921 fékk hann viðurkenningu fyrri skrín á Heimilisiðnaðarsýningunni í Reykjavík.

Heimild: Brynjar Halldórsson, ritsjóri Ættir Þingeyinga og Borghildur Guðmundsdóttir frá Harðbak

<<<