v/Snartarstaði

67l Kópasker

Sími 465-2171

 

<<<

Hjónin Helgi Kristjánsson og Andréa Jónsdóttir í Leirhöfn gáfu Norður-Þingeyjarsýslu bókasafn sitt 1952, það var upphaf af Sýslubókasafni Norður-Þing, sem síðar fékk nafnið Héraðsbókasafn N-Þingeyinga. Helgi var bókbindari og bæði batt inn og gyllti bækur sínar og tímarit.

Árið 2002 var gerð breyting á rekstri safnanna. Öxarfjarðarhreppur tók við rekstri útlánadeildar. Bókasafn Helga í Leirhöfn er nú hluti af Byggðasafninu, en útlánadeildin fékk nafnið: Bókasafn Öxarfjarðar.

Gegnir.is