(bíla)Umferðarþing 2004

           

Morten Lange sótti Umferðarþingið fyrir hönd Landssamtaka hjólreiðamanna dagana 25.  og 26. nóvember.  Fréttir af þinginu koma síðar

Hér gefur að líta dagskrá lokadags Umferðarþings 2004

Áfengi, lyf, þreyta, slysarannsóknir.
9:00 "Slasaðir í umferðarslysum s.l. 30 ár", Brynjólfur Mogensen, sviðsstjóri lækninga, Slysa- og bráðasviði Landspítala-háskólasjúkrahúss.
9:15 "Áhrifaþættir meiðsla í umferðarslysum" munur á meiðslum ökumanna jeppa og fólksbifreiða?, Guðmundur Freyr Úlfarsson, aðstoðarprófessor í byggingarverkfræði við Washingtonháskóla í St. Louis. (Verkefni styrkt af Rannum 2003).
9:30 "Slysin og mannslíkaminn",  Kristín Sigurðardóttir, læknir á slysa- og bráðadeild Landspítala háskólasjúkrahúss.
9:45 "Af hverju ekur fólk ölvað"?  Ágúst Mogensen, framkvæmdastjóri rannsóknarnefndar umferðarslysa. (Verkefni styrkt af Rannum 2002).
10:00 "Þróun alvarlegra umferðarslysa á Íslandi", Einar Magnús Magnússon, fréttastjóri Umferðarstofu.
Fyrirspurnir og umræður

Kaffihlé

10:50 "Framtíðarsýn í umferðarmálum" (Mobility, society and Traffic Safety) Max Mosley, forseti FIA (Federation Internationale De L´ Automobile).
11:15 Pallborðsumræður:  Þátttakendur auk Max Mosley, Árni Sigfússon formaður FÍB, Erna Gísladóttir formaður Bílgreinasambandsins, Ómar Þ. Ragnarsson fréttamaður, Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneytinu og Sigurður Helgason, verkefnastjóri hjá Umferðarstofu.

Fulltrúar skiptast í umræðuhópa samkvæmt dagskrárliðum þingsins.
Umræðuhópar hefja störf.

12:00 Hádegisverður.

13:00 Umræðuhópar halda áfram störfum.
14:20 Fulltrúar umræðuhópa gera í stuttu máli grein fyrir starfi þeirra.
 Almennar fyrirspurnir og umræður - ályktanir þingsins.
15:40 Þingslit.
Móttaka í boði samgönguráðherra.