Veđur og veđurútlit.

Á vef Veđurstofu Íslands má fá mjög góđar upplýsingar

Mat vindhrađa eftir Beaufort-kvarđa

Stig Heiti m/s Áhrif á landi
0 Logn 0-0,2 Logn, reyk leggur beint upp.
1 Andvari 0,3-1,5 Vindstefnu má sjá af reyk, flögg hreyfast ekki.
2 Kul 1,6-3,3 Vindblćr finnst á andliti, skrjáfar í laufi, lítil flögg bćrast.
3 Gola 3,4-5,4 Breiđir úr léttum flöggum, lauf og smágreinar titra.
4 Stinningsgola 5,5-7,9 Laust ryk og pappírssneplar taka ađ fjúka, litlar trjágreinar bćrast. Lausamjöll byrjar ađ hreyfast.
5 Kaldi 8,0-10,7 Lítil lauftré taka ađ sveigjast. Freyđandi bárur á stöđuvötnum. Lausamjöll hreyfist.
6 Stinningskaldi 10,8-13,8 Stórar greinar svigna. Hvín í línum. Erfitt ađ nota regnhlífar. Lágarenningur viđvarandi.
 7 Allhvass vindur 13,9-17,1  Stór tré sveigjast til. Ţreytandi ađ ganga á móti vindi. Skyggni slćmt í snjókomu. 
 8 Hvassviđri 17,2-20,7  Trjágreinar brotna. Erfitt ađ ganga á móti vindinum. Menn baksa á móti vindi. Skyggni í snjókomu verđur lítiđ sem ekkert. 
 9 Stormur 20,8-24,4  Lítilsháttar skemmdir á mannvirkjum. Varla hćgt ađ ráđa sér á bersvćđi. Glórulaus bylur ef snjóar.  
 10 Rok 24,5-28,4  Fremur sjaldgćft í innsveitum. Tré rifna upp međ rótum, talsverđar skemmdir á mannvirkjum.  
 11 Ofsaveđur 28,5-32,6  Miklar skemmdir á mannvirkjum. Útivera á bersvćđi hćttuleg. Rýfur hjarn, lyftir möl og grjóti.  
 12 Fárviđri  >= 32,7   Allt lauslegt fýkur, ţar á međal möl og jafnvel stórir steinar. Kyrrstćđir bílar geta oltiđ eđa fokiđ. Heil ţök tekur af húsum. Skyggni oftast takmarkađ, jafnvel í ţurru veđri.

 

Á MBL.is má finna einfalda og skýra viku veđurspá

...og gervihnattamyndir.

Á vefnum Belgingur.is er ađ finna gott myndrćnt viđmót

Vefsíđan Theyr hefur ađ geyma mjög ítarlega veđurspá en eftir 3. maí 2006 er hún ekki lengur ókeypis .