Bókin


Hér er ađ finna nokkrar opnur úr bókinni minni sem er ný komin út. Ţessi bók er bćđi á íslensku og ensku og í henni eru ljóđ eftir Ađalstein Ásberg Sigurđsson. Ţau tengjast viđfangsefninu og skapa ákveđna stemmingu og samspil međ myndunum.  Myndir af 138 yfirgefnum húsum eru í bókinni sem hćgt er ađ fá í flestum helstu bókaverslunum og kostar ađeins kr.5980. Fyrir ţá sem vilja sendi ég líka árituđ eintök í póstkröfu.
 
 


 


 


 


 


 

Website counter

 

© 2011 Nökkvi Elíasson. Allur réttur áskilinn.
Ljósmyndir á ţessari heimasíđu má ekki fjölfalda međ neinum hćtti nema međ leyfi eiganda.