Textabakgrunnar
 
þetta
eru
allt
sama
myndin

 
Með mismunandi litatón.

 
Upphaflega var textinn láréttur
en ég sneri honum á hliðina í Photoshop.
Mér fannst hann verða meira lifandi ef hann liggur
örlítið á hliðinni rétt eins og  tímarit sem liggur á borðinu
undir skjálfri lesningunni (skjalinu) sem er í forgrunni.
Þessir mismunandi litatónar henta ólíkum síðum
allt eftir því hvaða litur er ráðandi á þeim.
Hægt er að búa til endalaus afbrigði
með því að leika sér með Adjust -
Brightness & Contrast eða
Hue/Saturation.
 
Þessa bakgrunna hannaði ég fyrir ritgerðasíðurnar mínar.