Veftækni 105&115 í Fjölbrautarskólanum við Ármúla haustönn 2007
Ágæti
vefgestur
Þú
ert staddur á verkefnavef Björgvins Ólafssonar
kennara í Veftækni fyrir Fjölbrautarskólann
í Ármúla.
Leiðakerfið
til vinstri virkar þannig að efsti tengillinn Um veftækni
fer með þig á síðu sem inniheldur nemendur í veftækni og tengla á verkefnavefi þeirra
Sá
næsti fa.is fer með þig á aðalsíðu
Fjölbrautarskólans í Ármúla.
Sá
þriðji, Tenglar, er safn af tenglum sem stendur til
að safna saman og koma efninu við.
Undir Verkefni
eru þau verkefni sem lögð verða fyrir nemendur í
veftækni 105&115 á haustönn.
Og undir
Efni er ýmislegt efni sem að gagni má koma
við að leysa verkefnin.
Til að
hafa samband við mig er netfangið mitt bjorgvin@fa.is
smellið á netfangið til að senda mér póst.