![]() |
![]() |
![]() |
Bakpokinn minn var á sínum tíma keyptur í Bónus eđa Rúmfatalagernum og er engan veginn viđ
hćfi göngugarps. Hann heitir ekkert, hefur ekkert merki og ţađ stendur ekki einu sinni á honum
hvađ hann er stór. Líklega er hann samt 50-70 lítra. Ţađ eru engir utanávasar á honum en ágćtir
stillimöguleikar og stórir bakpúđar sem er ágćtt en mjó axlaböndin sem er slćmt. Ég býst viđ ađ
hann sé ágćtur fyrir ţennan pening ţví hann kostađi á sínum tíma ekki helming af ţví sem álíka
stórir alvöru pokar kosta. Hvernig hann reynist í svona langri göngu kemur í ljós. Í pokann og utaná mig fer af fatnađi: Grćn derhúfa međ kommúnistanćlu. Ennisband úr flís Lambhúshetta úr flís. Bómullarskyrta. Thermobolur. Flísa. Sixtex úlpa. Létt ullarpeysa. Nćrbuxur bómull. 2 nćrbuxur silki. Stuttbuxur. Thermonćrbuxur síđar. DonCanobuxur. Sixtexbuxur. Léttar göngubuxur. 2 göngusokkar. 2 silkisokkar. Frottesokkar ţykkir. Scarpa gönguskór (goretex) . Lítiđ handklćđi. Ţvottapoki. Flísvettlingar. Belti. Myndavél, aukalinsa og 3 filmur. Dagbók, penni og blýantur. Mittispoki. Landakort af leiđinni 1/2 rúlla klósettpappír. Stálkaffibrúsi Vatnsflaska Álpottur Mat fyrir tvo verđur skipt í bakpokana og samanstendur af eftirfarandi: Slatti í poka af haframjöli blandađ međ sesamfrćjum, sólblómafrćjum og hörfrćjum. 1 hertur steinbítur frá Borgarfirđi eystri, óbarinn. 3 plötur suđusúkkulađi. 1 dós instantkaffi. 1 dós ţurrmjólk. Sykur í lítinn dunk. 3 pakkar niđurskoriđ rúgbrauđ/maltbrauđ. 2 pelar koníak. 1 Smjörvi. 10 bréf instantkakó. 2 bréf kjötálegg. 2x4 skammtar af pakkasúpum/ţurrmat. 1 túpa smurostur. 2 pk ţurrkađir ávextir. Pínulítil saltkrukka meira seinna ţegar allt er upptaliđ og komiđ niđur. |
![]() |
![]() ![]() ![]() |