ATHUGIđ!

Liklega vegna mannabreytinga innan ReykjavÝkurborgar ■ß hefur ■vÝ mi­ur ekki veri­ haldin fundur hjß ■essum mikilvŠga starfshˇpi sÝ­an Ý nˇvember 2004.

Samg÷ngunefnd sam■ykkir a­ skipa starfshˇp um st÷­u hjˇlrei­a Ý ReykjavÝk

77. fundi samg÷ngunefndar ReykjavÝkurborgar 1. j˙nÝ 2004 lag­i forma­ur samg÷ngunefndar fram eftirfarandi till÷gu:
Samg÷ngunefnd sam■ykkir a­ skipa starfshˇp um st÷­u hjˇlrei­a Ý ReykjavÝk. Hˇpurinn sko­i st÷­u mßla og komi me­ till÷gur um ■a­ sem betur mß fara me­ tilliti til ÷ryggis og aukinnar notkunar, stefnu ReykjavÝkurborgar m.t.t. hjˇlrei­a (A­alskipulag, umhverfisstefna og samg÷ngustefna) og leggi fram ßhersluatri­i til stefnum÷rkunar sem lei­i af sÚr ߊtlun vegna hjˇlrei­a. Hˇpurinn hafi eftirtalin markmi­ a­ lei­arljˇsi.

1.   Hvernig er fyrirliggjandi stÝgakerfi a­ ■jˇna hjˇlrei­afˇlki?
2.   Hvernig er ■verun gatna, merkingum fyrir hjˇlrei­ar og hjˇlastŠ­um hßtta­ Ý borginni?
3.   Er ■÷rf ß a­ leggja hjˇlareinar Ý g÷tustŠ­i?
4.   Hvernig er tengingum milli sveitarfÚlaga hßtta­ me­ tilliti til hjˇlrei­a?
5.   Hvernig er hŠgt a­ auka hlut hjˇlrei­a Ý samg÷ngum borgarb˙a og fylgja ■annig eftir markmi­um borgarinnar Ý vistvŠnum valkostum Ý samg÷ngum?

Starfstilh÷gun
Skipa­ir ver­i 4 einstaklingar, 1 frß umhverfis- og heilbrig­isnefnd, 1 frß skipulags- og byggingarnefnd, 1 frß samg÷ngunefnd og 1 fulltr˙i hjˇlasamtaka sem leggi sÚrstaka ßherslu ß a­ endurspegla sjˇnarmi­ hjˇlai­kenda. Fulltr˙i samg÷ngunefndar střri starfi hˇpsins en umhverfis- og tŠknisvi­ leggi hˇpnum til ritara og starfsmenn eftir ■÷rfum Ý samrß­i vi­ hˇpstjˇra. Hˇpurinn taki ■egar til starfa og skili ßliti fyrir lok ßg˙st. Hˇpurinn kalli eftir hugmyndum frß ßhugas÷mum og hagsmunaa­ilum. Skřrslan ver­i l÷g­ fyrir samg÷ngunefnd og h÷f­ til hli­sjˇnar vi­ starfsߊtlunarger­ borgarinnar fyrir ßri­ 2005 og stefnumˇtunarvinnu Ý samg÷ngumßlum.
Sam■ykkt.

Sendu okkur ■itt ßlit um hva­ mŠtti betur fara.

Vi­ viljum fß sem flest sjˇnarmi­ hjˇlrei­afˇlks og almennings ekki sÝst ■eirra sem vildu geta hjˇla­ Ý ReykjavÝk en gera ■a­ ekki vegna einhverra ßstŠ­na. Ůitt ßlit gŠti ■vÝ skipt miklu mßli Ý vinnu starfshˇpsins.

SENDA PËST

Ůetta eru skilabo­ LHM Ý vinnu starfshˇpsins.

LHM skilar frß sÚr minnsipunktum fyrir fund starfshˇpisns ■ann 12. ßg˙st 2004. Anna­ er frß Landssamt÷kunum (pdf 323kb) en a­ auki minnisbla­ frß Gu­bj÷rgu Lilju Erlendsdˇttur (pdf 353kb) umfer­averkfrŠ­ingi.

...Og ■essu mßli tengt.  Lesi­ bla­agreinar eftir formann starfshˇpsins.

Hva­ getur gerst ef hjˇlrei­abrautir ver­a a­ veruleika?

HÚr fyrir ne­an eru nokkar myndir ■vÝ til ˙tskřtingar.

┴ hjˇlrei­abraut mß komast grei­a lei­ yfir gatnamˇt rÚtt eins og vÚlkn˙i­ ÷kutŠkin ßn varasamra beygja umhverfis steypukanta e­a annarra hindrana. Rei­hjˇl munu l˙ta s÷mu l÷gmßlum Ý samg÷ngum og vÚlkn˙inn ÷kutŠki.


Hjˇlrei­abrautir geta komi­ Ý sta­ hra­ahindrana Ý 30 km hverfum, auki­ ÷ryggiskennd hjˇlrei­amanna og or­i­ hvati til hjˇlrei­a. Um lei­ gefst kostur ß ■vÝ a­ bŠta umhverfi­.


Hjˇlrei­amenn munu geta fari­ eftir venjulegum samrŠmdum umfer­areglum ß hjˇlrei­abrautum.

 


Hjˇlrei­amenn geta fengi­ grei­a lei­ lei­ umhverfis hringtorg. Ůa­ sem og anna­ gerir hjˇlrei­ar sřnilegri, ÷ruggari og eykur ÷ryggiskennd hjˇlrei­amanna sem svo fŠr fleiri til a­ hjˇla.


Hjˇlrei­abrautir eru ekki bÝlastŠ­i.


Hjˇlrei­amenn munu komast me­ ÷ruggum og skjˇtum hŠtti milli sveitarfÚlaga og borgarhluta, ■ß sÚrstaklega ß h÷fu­borgarsvŠ­inu.


Ef vel er a­ verki sta­i­ ■ß er hŠgt a­ setja ni­ur hjˇlrei­abrautir eftir "■r÷ngum" g÷tum.


Me­ ■vÝ a­ byggja upp nothŠft og a­la­andi hjˇlrei­abrautakerfi mß draga ˙r byggingu dřrra og fyrirfer­armikilla  bÝlamannvirkja. Ůß ver­ur minna slit ß akvegum og meira plßss fyrir ■ß sem Ý raun ■urfa ß bÝlum a­ halda. Minna landsvŠ­i fer undir samg÷nguŠ­ar sem ■ß nřtist undir "mannlegri" mannvirki og starfsemi.


Vinnubr÷g­ verktaka og eftirlitsa­ila gŠti or­i­ betri.


Me­ hjˇlrei­abrautum mß auka ar­semi samg÷ngukerfisins Ý heild, ekki sÝst ß ßlgstÝmum ■ar sem fŠrri nota akvegina. Nor­menn hafa sřnt fram ß mikla ar­semi hjˇlrei­abrauta sÚ horft til heilsufars■ßtta. (NO skřrsla  og GB samantekt og IS samantekt). Ůß er slit akvega, sˇun, loft og hßva­amengun minni. Almenningur fŠr heilbrigt val ß samg÷ngum og lÝfsgŠ­i aukast.


Me­ tilkomu hjˇlrei­abrauta fŠr almenningur kost ß ■vÝ a­ eignast vistvŠn og fyrirfer­alÝtil farartŠki svo sem "recumbent" rei­hjˇl, e­a rafmagnsrei­hjˇl.  Ůß mß gera rß­ fyrir minna bÝlastŠ­avandamßli framan vi­ skˇla og stŠrri fyrirtŠki. Ůannig geta fyrirtŠki dafna­, stŠkka­ og byggt ß svŠ­um sem ß­ur nřttust a­eins undir fyrirfer­amikil farartŠki starfsmanna.