9. hluti. Leiin a kkuhlaborinu...
...og heim aftur eftir Magns Bergsson
 

     g vaknai vi a bll k hj lei til suurs. Klukkan var rtt rmlega tta og slin farin a verma tjaldi. Sm tmi lei ur en frethljin fr blnum hurfu og gn lagist yfir svi n. Hestarnir voru enn gerinu og biu eftir eigendum snum og v sem vera vildi ennan dag. N var a spurning hvort g tti a standa einhverju matarstssi ea taka saman skyndi. a voru ekki nema u..b. 40 km a Laugafelli. a var v varla rf strsteikarpottrtti fyrir slkt feralag. Ef g tlai a halda fram myndi g elda mr eitthva Laugafelli. g tk saman tjaldi og svefnpokann skyndi um lei og g sau vatn. mean v st kom jeppi og ltil rta og t stigu rmlega tuttugu manns. var hestaflki komi. Einn eirra kallai yfir til mn og bau mr gan dag og g geri slkt hi sama. g l arna notalega skoraur milli fna og fylgdist me athfnum flksins um lei og g strai kaffi og kjamsai braui me ykku lagi af hnetusmjri. Allir voru greinilega frekar afslappair. Hitinn n var egar orinn 13 grur og stafalogn. Framundan var greinilega slrkur dagur. a var samt einhver reyta mr og mig langai hreinlega a leggjast til svefns arna mlendinu. En mr var ekki til setunnar boi. g pakkai n flti saman matartskurnar og ferbj hjli. Fyllti vatnsflskur og dreif mig af sta. Framundan var sm klifur fr Fossgilsmosum og upp hlsinn vestan Kiagilshnjks. g teymdi hjli upp brttustu kaflana og egar efst hlsinn var komi fr g a stga hjli af einhverri alvru. arna efst hlsinum l akvegurinn n sl forferanna.
   Framundan suri er drag sem myndar efsta hluta Kiagils og handan ess Fossalda en vestur me henni l gamli hestaslinn Sprengisandslei. Leiin hafi skipst ar tvr ttir. nnur l upp hlsin ar sem g var n, en hin niur me gljfrum Kiagils a sunnanveru, aan aftur upp me Fossgili, upp Fossgilsmosa ar sem hann sameinaist slinni norurs til Mjadals. Var essi krkur tekinn vegna hagabeitar sem finna mtti grasteygingum nest mynni Kiagils sem Dldir heita. Sprengisandur er grurlaus. Sama m segja um Kiagilsdrg sem eru nr v grurlaus, aeins mosabekkir hr og ar vi djaveitur sem seitla undan brekkurtum.
    Ofan af hlsinum vi Kiagilhnjk l akvegurinn n til suurs og eilti til vesturs.
   ru hverju datt hjli ofan urra rykpytti veginum svo vi l a g flli flatur. urrviri sumarsins hafi greinilega haft slm hrif fleira en grur.
    veginum var a finna misgmul spor eftir fjgur reihjl. Lklega voru tv eirra fr deginum ur v ekki lgu mrg blfr yfir eim. Sj mtti a etta hjlaflk hefi ekki tt mjg auvelt me a fara eftir grttum veginum v hjlfrin lgu t og suur, oftsinnis stoppuu au vi vegstikur. Hugsanlega hafi flki fengi einhvern mtvind. g tti greinilega ekki eins erfitt me a halda beinni stefnu enda snilega breiari dekkjum. kom g a sl sem liggur Bleyksmrardal. a er dalur sem mig hefur lengi langa a hjla um ekki vri anna en a teyma hjli. g hafi gert tilraun til ess en eftir a bndinn a Reykjum Fnjskadal fkk mig ofan af v hafi g fresta v um tiltekinn tma. a vri kannski rtt a g gengi essa lei ur en g klngraist me hjli v dalurinn er sagur nokku grttur.
Framundan var lkjarsprna sem auvelt var a stikla steinum. Enn kom snnun ess a sumari hafi veri mjg urrt v vanalega hafi g urft a fara r sknum og vaa yfir ennan lk sem var hluti Kiagilsdraga.
    N tk vi klifur ar sem mr tti best a teyma hjli upp brttustu kaflana v lausaml og urrkapollar veginum geru mr erfitt fyrir. Samtmis v var hitinn komin 14 C og svitinn farinn a drjpa af mr lognmollunni. Ferin gekk llu betur niur mti. Framundan var n lgur dalur sem myndaur er af sandldum og a hluta til Fossldu a austanveru sem ur var geti. Hr er a finna sasta og efsta hluta Kiagilsdraga. Eftir a hafa stikla steinum yfir litla lnu tk vi slttur vegakafli svo hjli hentist fram inn dalinn ar til komi var a vegamtum a Hlufelli.
    Mr fllust hendur. arna hafi komi r vestri heljarmiki hestast og af frum a dma lklega daginn ur. gu, g sem hafi bei svo spenntur eftir v a eytast ennan vegakafla a Laugafelli. essi vegakafli gengur vert sandldurnar og v eins og a hjla rssbana ef maur er gu stui. En hr hfu hestarnir sparka svo upp veginn a g tti greinilega eftir a urfa hristast alla lei. Eina von mn var s a hestarnir hefu ekki alltaf fylgt blslinni. g settist n hkjur mr og fkk mr kaffi og kex.. v nst teymdi g hjli upp sandlduna og gaf mr tma til a vira fyrir mr tsni egar anga var komi. Svo langt sem auga eygi var vegslin tsprku eftir hestana.
    g hleypti lofti r dekkjunum og lagi af sta. lgunum milli sandaldana var sandurinn laus og urr svo erfitt var a stra hjlinu. En upp sandldunum var frin skrri. miri lei kom g a smlingamstrum Landsvirkjunar sem stu upp h rtt noran vi vegslann. g kva a lta stainn. essi kofabygging hafi alla mna ferat veri lst en n br svo vi a allt var lst. a kom mr vart hva allt var li og sktugt. a var eins og kofinn hefi stai opinn marga mnui. Sandur l yfir llu, glfi, stlum, bori og dnum. borum voru tbrunnir kertastubbar, tmar svalafernur, bjrdsir, umbir af kexi og sgarettustubbar bolla. g reif kst og fr a spa og a lei ekki lngu ar til kofinn var hinn vistlegasti.
    g var orinn nokku dasaur og hungri var fari a segja til sn. g settist vi bori me prmusinn og fr a sja nlur og bjga. mean suan kom upp fr g t og gekk hring um kofann. Sandurinn bar ll merki ess a arna hafi veri talsver umfer vlkninna feramanna. Umhverfi angai af olufnik og sandinum mtti sj veraa sgarettustubba, drullusokk, slitinn kaal og tgjur af tvisti. Merkilegt a etta vlapakk skuli ekki ganga betur um. Lklega hafi a veri allt meira og minna ofurlva snum jeppum og vlsleum. essi umgengni hefur sfellt fari versnandi. g hafi enga stu til a vera bjartsnn um a etta myndi batna. Sfellt fleiri eignuust n jeppa sem greinilega hfu ekkert me a gera anna en a sleppa fram af sr beislinu stum ar sem lg, eftirlit og reglur nu ekki til. a mun v rugglega enda me v a sklar hlendisins vera framtini lstir fyrir essum umhverfissum..
    Eftir a hafa eti soninguna sat g grafkyrr um stund. a heyrist ekki neinu nema lgt flugnasu utan vi kofann. Stku sinnum brist hgur andvari utan vi kofann sem gaf fr sr lgvrt su og einn til tvo smelli r byringi kofans. g gat vel hugsa mr a eiga hr eina ntt. Liggja hr 12 tma og slkkva llum heilaboum ar sem ekkert myndi trufla mig. vlk sla.
En g hentist ftur. etta gekk ekki. Klukkan var bara orin fimm. g tti stutt eftir a Laugafelli. anga tti g bara a drfa mig, fara laugina og eiga flagskap vi flk. g pakkai eldhsinu tskuna og dreif mig af sta. Ferin gekk n heldur betur enda er feitur kjtbiti a besta sem maur getur fengi svona ferum. Hjli hristist fram til vesturs ru hvoru hjlfari vegslans. a var greinilegt a bll hafi fari um vegslanum mean g var kofa Landsvirkjunar. etta er eitt af eim fu skipum sem blar komu mr a gagni, sltta r hfafrum hestasta.
    Skmmu sar var g kominn a gatnamtunum norur Eyjafjarardal. g setti hjli upp vi vegvsinn og teygi r ftum og skrokki. a var n ori alskja og blankalogn. g var rennblautur af svita og var v farinn a hugsa afar fallega til laugarinnar Laugafelli. Vegurinn yfir Lambalkjardrg var mjg grttur enda hfu enn fleiri hestar fari ar um en fyrri sla og v bi a sparka llu lauslegu grjti upp r veginum.
Skyndilega birtust k sklanna vi Laugarfell. N lk enginn vafi v, hr tlai g a vera nstu ntt. g fr beinustu lei a landvararsklanum og bankai rj hgg. Og til dyra kom ..... ,,N, ert kominn aftur. Ekki ertu binn a vera feralagi san sast? ,, J, er binn a fara austur og norur um allt land. Eftir stutt rabb um ferir mnar barst tali a gistingunni. v miur, gamli sklinn vri fullbkaur en getur veri nja sklanum. Sem stendur vera ar aeins sj hestamenn ntt.
    g kom mr n fyrir sklanum og fkk mr mat. Eftir a fr g t laug. Stuttu eftir a g var aftur kominn inn komu hestamennirnir. arna voru mttir Ptur Ptursson lknir og sonur hanns Ptur Ptursson junior, rmann Gunnarsson dralknir, Ari Jhannsson lknir, Gunnar Egilsson hrossabndi og lfsknsner og a lokum Reynir Hjartarson kennari og mfuglabndi. eir hfu egar sta matreislu. Tveimur tmum sar var tinu loki og mr bonar restarnar sem g i me kkum. San hfst kvldvaka yfir kaffi, rauvni, bjr og vodka. Kvust menn ar , gauluu lttar arur, rddu um hesta, menn og mis mlefni ar til klukkan var farin a halla tv.
Nttin var gul og ekki miki um hrotur.
   Klukkan nu rumskuu menn og fru ftur. mean lt g hugann reika um framhaldi. tti g a fara smu lei og g kom um Gilhagadal upp Eyvindarstaaheii. g gat lka fari um Mlifellsdal. a gat hins vegar komi mr klpu v matarbyrgir voru takmarkaar. a voru alla vega rjr dagleiir a Hsfelli um Strasand. Ef g tefist um einn dag myndi g lenda vandrum. g var v a komast Varmahli. Eftir tufrttir kvddu hestamennirnir og g staulaist ftur. g raai n mig brausneium, pakkai, spai sklann og dreif mig af sta v klukkan var a vera hlf tlf.
    Veri var gott. Skja og hgur andvari a noran. a var hugur mr og g var spenntur a takast vi daginn. Lklega voru a feitu kjtbitarnir sem g fkk hj hestamnnunum kvldi ur sem gfu mr etta fna skap. Heilinn arf nefnilega lka orku eins og vvarnir.
Fyrsta vai af fjrum sem g tti eftir a takast vi ennan dag var rtt vestur af sklunum. En n br svo vi a Laugakvslin var svo vatnsltil a g stykklai hana steinum. Merkilegt, g hafi aldrei lent essu ur. Hjli hentist n fram eftir tiltlulega slttum veginum ar til komi var a vai nmer tv, Hnjkakvsl. a var ekki miki vatn henni og ltill jkullitur. g hafi ur komi a essari meiri ham. g fr r skm og sokkum strum steini sem g hafi oft nota ur. Miki var a heimilislegt a geta komi a llu snu svona r eftir r. En lklega tti g eftir a lifa ann dag sem bladtin myndu leggja hr upphkkaan akveg og bra allar r. myndi etta allt fara. Hugsanlega fri etta allt kaf undir uppistuln v arna rtt fyrir nean var grurlendi sem virkjanasinnum gti eflaust dotti hug a skkva.
Eftir a hafa vai Hnjkakvsl kom g stuttu sar a Strngukvsl, bergvatns sem auvelt var a vaa. Hr var lka snum sta annar steinn sem g hafi ur notast vi a komast vaskna, en vestan rinnar var a mosaemba vi rbakkann. N var hins vegar bi a spla hana djpt far eftir mtorhjl.
    Ferin gekk n greilega fyrir sig. Vi brna yfir Austari Jkuls var mr ljst a g var kominn hrifasvi Skatastaavirkjunar, enn einnar virkjunarinnar sem lagt hefur drg a eyileggingu hlendisins. ar myndi lni fra kaf hinar fgtu Orravatnsrstir og um lei einstku grurvin sem umlykur r. Merkilegt a nokkur mannfla vildi leggjast svo lgt a stunda svona hryjuverk. etta vri ekkert lkingu vi dmsdagshelvti vi Krahnjka, var a umhugsunarvert a einhver Skagfiringur hafi gert sr fer hinga uppeftir og lagt drg a essari vitleysu, ea tli a hafi veri einhverjar mannflur sunnan r Reykjavk. a er lngu kominn tmi til a vi sprum orku fremur en a leggja allt landi rst undir virkjanir sem hafa svona llega afturkrfni og stuttan endingartma.

    g staldrai vi vegkantinn rtt suur af Reyarvatni. Fann mr laut til a setjast , fkk mr kaffi, virti fyrir mr umhverfi og naut kyrrarinnar. Grurinn bar ll merki urrkatar sustu vikna. Orravatn og votlendi vi rstirnar var venju vatnslti. Engu a sur var essi grurvin vel ess viri a njta.
     Kyrrin var rofin af strum gmlum trukk skum nmerum sem staulaist hj lei til austurs. etta flk hafi lklega enga vitneskju um a sem orkufklar landisins hfu prjnunum me etta svi. Hugsanlega hafi g lka lent svipuu ferum mnum erlendis. Lklega var einhver staur ekkjanlegur ef g kmi hann aftur dag.
     g settist hjli. Beint vestri mtti sj glitta kofa fjarska sem g hafi lengi hugsa mr a skoa. Orkustofnun hafi skili hann ar eftir fyrir mrgum rum eftir rannsknarstrf svinu. Ef etta var ekki rtti tminn til a lta arna vi, vissi g ekki hvenr a tti a vera. g rddi n veginn fram hj Reyarvatni og inn greinilega sl til suurs. Skyndilega birtist veurbarinn timburkofi, gmul vara og hlffallin tft Rstakofa. S kofi hafi rugglega fyrr tmum bjarga mrgum leitarmanninum fr vosb og trekki. Timburkofinn var fremur krsilegur. Var hann mjg illa farinn a innan og bar ll merki ess a hafa stai opinn yfir vetur. Angai allt a innan af fkkalykt, auk ess sem dauar makaflugur ktu alla lrtta fletiHr var hins vegar g astaa til a skella potti prmus og elda almennilegan mat. Bor og stll var v spaur skyndi.
     Eftir a hafa eti fullan skaftpott af karr-pddu-nlu-bjgnagllasi. gekk g t og skoai nsta ngrenni. Talsvert af sauf var grurlendi Orravatnsrsta og a Klsum suri. Lt g hugann reika um lina tma undir vegg Rstakofa. Enginn veit hversu gamall kofin er, en mia vi hversu sokkin hann var gat hann veri nokkurra alda gamall. Merkilegt var a sj hversu vel hann var hlainn mia vi a hleslugrjti var lklega ekki besta grjti sem menn gtu hugsa sr. Vegghleslan, sem minnti fjrborg, var aeins farin a gefa sig einum sta en aki a ru leyti falli. a var v kaflega leiinlegt ef kunttumenn myndu ekki grpa taumana og bjarga essu merkilega mannvirki. Eyfiringavegur sem var gmul jlei og kom upp r Eyjafirinum umVatnahjalla og l alla lei til ingvalla, var skammt suur af Rstakofa. a var v lklegt a feramenn fyrri tma hefu liti vi essum sta vondum verum.
     gmlum kortum mtti sj a afrttum Skagfiringa og Eyfiringa voru mrg hreysi, kofar og sklar sem lklega vert vri a varveita um aldur og vi. ngrenni vi Rstakofa voru beitarhs mynni Lambrdals botni Vesturdals bygg um 1920. Leitarmannakofi ea hreysi eru Keldudal, v miur var mjg illa farin og einnig eru tveir sklar efst Jkuldal inn af Austurdal sem heita Grni og Sesselub. Grni var reistur af tilstulan Sesselu Sigurardttur fr Jkli Eyjafiri ri 1920. Var sklinn skrur hfui reihesti hennar. ri 1970 var byggur annar skli ar vi sem fkk nafni Sesselub. Bir essir sklar eru gu sigkomulagi.
    N voru flugurnar farnar a pirra mig svo g fli aftur kofann, pakkai eldhsinu tskurnar og lagi af sta. g tti eftir a fara langa daglei og a var egar fari a la daginn. g kva a stoppa ekki nst fyrr en vi kofann orljtsstum Vesturdal. Rann g n gri siglingu eftir veginum sem var me besta mti. En skyndilega vi Langavatnsrstir hentist undan hjlinu luungi, a mr fannst eftir a g hafi hjla yfir hann! Mr krossbr. g setti hjli vegkantinn og fr a skyggnast eftir honum. Og arna var hann hreyfingalaus. g gekk a honum sem hann stkk upp og hljp af miklum m. Foreldrar hans gfu stugt fr sr vivrunarhlj og hlupu milli fnakolla. En g gat ekki staist a, g elti hann uppi og ni honum fyrir myndatku. llum singnum skeit hann annan skinn minn. A lokinni myndatku fkk hann frelsi n.

     A vanda var ekki hgt a jta fram hj tsninu ofan af Giljamla. Suurhlar Vesturdals voru alltaf jafn fallegar ekki sst essum tma dags egar slin skein suurhlar dalsins og gljfrin beggja vegna Lambrfells. Framundan var mikil lkkun egar g fri af Giljamla niur Vesturdal. g urfti lka a taka hlina fngum v vegurinn var bi grttur og brattur. Gjarirnar sjhitnuu svo g stvai hjli hverri beygju og kldi r. egar komi var a orljtsstum kva g a staldra vi og f mr kaffi. a var lka forvitnilegt a vita hverjir hfu skrifa gestabkina fr v sast. g hafi lagt a baki u..b. 50 km fr Laugafelli og var v hlfnaur a Varmahl.
     mean g strai kakbtta kaffi frist yfir mig vr. , hva a var notalegt a vera essari gn. a heyrist ekki flugu, aeins dauft mfuglakvak gegnum veggi kofans. Mr datt hug eitt auganblik a gista en spratt ftur. g spai glf, pakkai eldhsinu flti og dreif mig af sta. Sdegisskugginn var kominn langt upp fjallshlina svo a var lklegt a g ni ekki Varmahl fyrir lokun verslunarinnar kl. 10.
     Komi var stafalogn egar g tkst vi sasta vai yfir nna Gilj.nean vi binn Gil. En a var ekkert essari fremur en rum etta sumar. Hr hafi g einu sinni lent v a vaa upp hn en n stikklai g na steinum. Mr leist ekkert ori essar venjulegu uppkomur hj nttrunni. etta var reyndar kaflega ngjulegt sumar. a hafi veri einstaklega auvelt a ferast hjlinu vegna veurs og annarra astna.
     g var greinilega komin bygg. Hgt og sgandi hafi lyktin veri a breytast fr lyngi og grjti yfir hey- og bfnaalykt og stku sinnum mtti finna lykt af olu. Ferin sttist vel en g gat ekki anna en stoppa dlitla stund vi brna yfir Vestari Jkuls vestur undir bnum Godali. arna hafi g s Btaflki hefja ferir snar niur na, lklega eina bestu flasiglinga Evrpu og jafnvel tt va vri leita. En auvita hafi vikjanapakki s virkjanakost essari eins og rum m n tillits til ess sem fyrir var. Hr voru menn a rfast um hvort rsta tti vel heppnari atvinnuuppbyggingu og skkva fgrum gljfrum fyrir eina 33MW smvirkjun! Heimska vikjanasinna sr liklega engin takmrk v liklega mtti f essa orku r einni borholu vi Varmahl ef menn gfu sr tma til a skoa a. En lklega er a vikjanasinnum elislgara a drullumalla me jartur og vrubla ml, grjti og drullu fremur en a bora eina ea fleiri borholur. tli a vanti einhverja karlmennsku vi a a bora ea vantai einhverjum jarvinnuvlaeiganda bara jarbor vlasafni? Merkilegt a eya tma og urfa deila um svona vitleysu.
     g teymdi hjli upp fr brnni og upp melinn framundan. Roi var farin a frast yfir fjllin framundan. Kvldi tti v a eftir a vera fallegt. Hitinn fll n hratt og skmmum tma fr hann r 12 c 7c Miki skelfing var a gott a f essa klingu eftir hita dagsins sem hafi fari allt upp 17c upp hlendinu.
     Vi binn Tunguhls pumpai g svolitlu lofti dekkinn. Vegurinn var orin einsaklega gur og v arfi a lta loftleysi dekkjum yngja sr. etta var einn af essum malbikuu mjku malarvegum sem eru fluga a hverfa ar sem blaflki hefur enga olinmi snum ofsaakstri. g hugsai me sknui til fystu ra minna feralgum um landi. var ekki einu sinni bi a malbika stran hluta leiarinnar milli Reykjavkur og Akureyrar, hva ara vegi. var maur einhvern vegin svo ntengdur landinu, veginum og llu umhverfinu. Blaumfer var lka minni og hgari. g hefi vilja eiga jafn gott hjl og g tti n. g hefi vilja ferast um landi essu reihjli um 1950-70. a hefi veri einstakt.
    Hjli rann n rmlega 30 km hraa fram hj hverjum bnum ftur rum. Miki ofboslega var g vel stemmdur. g hjlai takt vi ragge taktinn spilaranum. Um skrokkinn gldi mtulega svalt loft til a g svitnai ekki en var heldur ekki kaldur. Ofan etta allt hjlai g n frbrum vegi mts vi blrautt slarlag sem myndai trleg litbrigi himininn. vlk sla a vera reihjli.
    Skyndilega var slunni loki. Bll kom mti ofsa hraa. Mr leist illa etta svo g fr vel t vegkantinn og bei tekta. Hann rtt hafi a af a hitta milli hadrianna yfir brna Svart mts vi Mlifell og hentist san fram hj mr. g s ekki betur en a ar hafi fari kfdrukknir unglingar me hrasffli undir stri. Bllinn var alla vega me nokkra farega og bassadrunur fr hljtkjunum brust fr blnum langar leiir. Mr var ekki skemmt v etta atvik skemmdi stemmninguna sem g hafi veri
     Vi Reyki tk vi malbik og blum fjlgai. Klukkan var orin tu og v nokku ljst a g myndi ekki n verslunina Varmahl. Enda hva tti g svo sem a gera ar. g tti bara f mr svefnpokaplss htelinu og fara sofa. ar var lklega minni hvai fr jveginum en tjaldsvinu. Nsta dag tlai g aftur beint upp hlendi.
     htelinu fkk g herbergi sem vsai t yfir jveginn. Inni var mikill hiti og ungt loft. a var v nausynlegt a opna gluggann. Nttin var murleg. g vri ekki neinu og svfi ekki svefnpokanum var g blautur af svita. Hver einasti bll sem kom eftir vegi nr. 1 vakti mig r eim lausa svefni sem g var . Lkams- og slartetri var v sundurttt egar risi var r rekkju kl. 9. um morguninn. g hafi klukkutma til a fara morgunverarhlabori. Var v pakka flti og hjli lestai. Skaust g san matsalinn og snarai mig eins miklu og g gat mig lti. v nst var fari kaupflagi og versla fyrir nstu daga. Frbrt, kaupflaginu fkk g fimm korna rgbraui fr Kristjnsbakari. g gat v haft a nokku gott fjllum nstu daga. Bjgna- og smjrdsin fengu bt, lka hnetusnjri og kaki. A lokum gat g ekki kvatt ennan sta nema eta yfir mig af stabraui. Kaffi var lka venju gott etta skipti. g settist v niur um stund og gndi mannlfi. g var greinilega ekki vel hvldur. mr var ltill ferahugur, dreymdi mig um a vera kominn upp hlendi. g nennti bara ekki a takast vi jveg nr. 1 a Blndudal. Veri var gott, hlfskja og sm andvari r austri, ef ekki logn. g fundai hjlamenn sem komu og fru. a var ekkert droll eim. eir komu og settust aeins skamma stund og hldu svo fram. Ea kannski var a ekkert til a funda. eir hfu lklega aulskipulagt feralagi langt fram tmann. Klmetra og fangastai eftir dgum. ff, eir voru lklega bara heppnir hva veri var venju gott etta sumar....reyndar, a hafi ringt svolti fyrir sunnan og vestan mean g var fyrir noran og austan.
      a var kominn hdegismatur hitabori. Feitt spukjt karrssu. Mmm.... Hr var tkifri til a slafra sig fitu r ru en reiktum bjgum. g skellti mr einn skammt me spu og enn meira kaffi eftir. g var orin alveg pakksaddur egar essu var loki. Ef g hafi veri latur ur var g a enn frekar n eftir ti. g fri mig upp a veggnum og steinsofnai ara xlina
      g vaknai vi a fjldi flks kom inn r tveimur strum rtum. g hafi dotta arna um 20 mntur. g var rlti skrri en ur. g staulaist ftur og fr af sta. Klukkan var orin rmlega tv. g kva a byrja rlega. Hgt og sgandi mjakaist hjli upp yfir Stra-Vatnsskar og niur Blstaahlabrekku mynni Svartrdals. g hafi kvei a fara upp Eyvindastaaheii um Blndudal a austanveru. a var lei sem g hafi ekki fari ur og v tilvali a fara hana. Fr g n um bjarhl sveitabja sem hfu spila stra rullu eim heildarleik sem adragandi Blnduvikjunar hafi veri. g blvai mr n hlji a hafa ekki lesi bkina Lri vijum valds sem fjallai um etta ml.
      Fr Blndudal a vestanveru voru greinilega sum bjarstin a austanveru kaflega falleg me miklum trjgrri. Og a sannaist lka v mr fannst g varla staddur slandi. Hugsanlega vegna ess a g fr n lei sem g hafi ekki fari ur. g skai ess a landi vri strra, gti maur oftar upplifa a svona hjlinu.
      Fr Eyvindarstum hfst af einhverri alvru klifur upp heiina. En n fr reytan lka a segja til sn. g var skaplega reyttur. g rtt st undir sjlfum mr. g teymdi hjli upp um stund og settist ekki a fyrr en efst hlum Steinrhls ar sem sj mtti suur yfir Rugludal og Eyvindarstaaheii. a hvarflai a mr um stund a sl upp tjaldi, ess vegna veginum. En g var a halda rlti fram. g mjakaist n um stund hlf sofandi me dofna ftur. a var nokku ljst a g ni ekki a fangafelli vi Kjalveg eins og g hafi rgert. g skyggndist n eftir vatni sem g fann fljtlega litilli sprnu. Fyllti brsana og leitai a hentugum sta til a tjalda . Rtt noran vi Litlaflabngu fann g svo sltta grasflt skammt fr veginum. g reysti tjaldi flti v yfir mr voru a hrannast upp skrask. g bls dnuna upp til hlfs, skrei pokann og rotsofnai nokkrum sekndum vi regndropahjal og lgvran mfuglasng.


Sagan er stugri endurskoun ar sem dagbk ferarinnar glatast. Allar bendingar eins og t.d. nfn og stahttir eru vel egnar.
 

Nsti kafli....sar

Til baka yfirlit ferasagna