Ferđasögur

Ef ţú lumar á ferđasögu úr hjólreiđaferđalagi ţá getur ţú birt hana hér. Hér verđur líka ađ finna erlenda og innlenda veftengla á ferđasögur sem birtar hafa veriđ á netinu.

Leiđin ađ kökuhlađborđinu…. og heim aftur  eftir Magnús Bergsson

Hjólreiđaferđ sem farin var sumariđ 2000. Reynt var ađ forđast helstu ţjóđvegi en ţess í stađ fariđ um forna slóđa og afrétti norđan jökla.  Meira

1. Kafli   Reykjavík ađ Ađalmannsvatni 2. Kafli   Ađ Dyngjufjöllum
3. Kafli    Ađ Brúardölum 4. Kafli    Ađ Fellabć
5 Kafli   Ađ Vopnafirđi 6. Kafli. Ađ Öxafjarđarheiđi
7. Kafli  Ađ Ásbyrgi 8. Kafli  Ađ Sprengisandi
9. Kafli. Ađ Eyvindastađaheiđi  

Fleiri kaflar koma síđar

Á útmánuđum 2001 hjólađi Jón Björnsson Jakobsveginn frá Vézelay í Frakklandi til Santiago.

 Heim kominn setti hann á blađ hugrenningar sínar um heilagan Jakob og ađra mćta menn og konur sem komist hafa til metorđa í dýrlingastétt. 

Jakobsvegurinn á sér mikla og merkilega sögu og liggur um fjölmarga sögustađi og merkar menningarminjar.

Hćgt er ađ panta bókina frá bókaforlaginu Ormstungu

Međ skör járntjaldsins
Hugsađ upphátt á rafleiđinni frá Gdansk til Istanbúl


Enn er Jón á ferđ á reiđhjólinu sínu líkt og í síđustu bók sinni, Á Jakobsvegi, og nú hjólar hann frá Gdansk til Istanbúl. Til forna lá um ţessar slóđir leiđ kaupmanna međ hiđ dýrmćta raf frá Eystrasaltslöndum til Miđjarđarhafs. Löngu seinna var slegiđ upp ósýnilegu járntjaldi eftir sömu slóđ.

Höfundur bregđur upp ógleymanlegum myndum af ferđalaginu á sinn lipra og kímilega hátt og fléttar inn í frásögnina hvers kyns fróđleik úr sögu ţeirra ţjóđa og landa er verđa á vegi hans, Póllands, Slóvakíu, Ungverjalands, Króatíu, Serbíu, Búlgaríu og Tyrklands. Ţar koma bćđi rafleiđin og járntjaldiđ viđ sögu.

Hćgt er ađ panta bókina frá bókaforlaginu Ormstungu

Á heimasíđu Íslenska fjallahjólaklúbbsins er ađ finna gott safn ferđasagna og á heimasíđu Konráđs er hćgt ađ finna skemmtilegt myndasafn

Ferđasögur útlendinga á Íslandi.

Hér kemur skemmtileg ferđasaga nokkurra tékka sem hjóluđu um hálendi Íslands (Enska).

 Hér kemur önnur áhugaverđ um Vestfirđi  (Enska)

Enn meira má finna á tenglasafni Trento Bike Pages á ýmsum tungumálum

Ferđasögur útlendinga í útlöndum:

Paris - Peking (Franska)

Besta tenglasafn um ferđasögur og upplýsingar um önnur lönd er ađ finna á Trento Bike Pages (Enska)

Tenglar á ferđaskrifstofur eđa ađila sem geta haft milligöngu um hjólaferđir

Erlendar

Innlendar

 

Hjólhestaferđ  fjögurra vinnufélaga hjá Hafrannsóknarstofnun.

 Vatnsdalur - Reykjavík,
um Grímstunguheiđi, Kaldadal og Ţingvelli 

Á vefsíđu Hafró er vistuđ ferđasaga hjólreiđaferđar sem farin var í júlí 1998. Er hún kölluđ "Bergmál frá hjólum" 

Sigursteinn Baldursson hjólar nú milli póla. Frá nyrsta hluta Alaska til syđsta hluta suđurameriku. 

Áćtlar hann tvö ár í ţetta ferđalag. Er hann međ vefsíđu http://www.sigursteinn.is ţar sem fylgjast má međ honum, lesa liđna ferđasögu og skođa myndir. Sendiđ honum póst og styđjiđ hann á sínu ferđalagi.

Fréttir af  Sigursteini verđur líka ađ finna hér á fréttasíđuni