8. hluti.   Leiin a kkuhlaborinu...

...og heim aftur eftir Magns Bergsson

g vaknai um nttina me snruna r heyrnartli tvarpsins vafna um hlsinn. g hafi steinsofna mean tlffrttir voru tvarpi. Dauagn rkti tjaldsvinu svo a var ekki erfitt a hverfa draumheima anna sinn .
     Klukkan hlf tta vaknai g vi dauft mannaml fjarska. Mig hafi dreymt mikla og skra drauma um nttina sem gufuu upp jafnt og tt r minni mnu eins og vatn heitum steini. Slin var komin upp en tr sem tjaldi st vi s um a hlfa mr fyrir heitum slargeislunum. Hgur andvari var a noraustan, gott ef ekki stafalogn svo a var lklegt a dagurinn yri nokku skemmtilegur, hugsanlega helst til of heitur.
     g skrei r pokanum og lt hugann reika. Skyndilega fkk g sting magann. Fjandans vinnan var farinn a kalla. g tti ekki miki eftir af sumarfrinu og plingarnar um a verja lengri tma hlendinu noran Vatnajkuls voru ann veginn a fjka t veur og vind. g var eiginlega a taka stefnuna heim v g vildi ekki a eyileggja stemminguna sasta daginn lei til Reykjavkur me v a hjla blaumferini jvegi nr. 1 .
    g fr ftur. Lt ngja a hita vatn kaffi en kvaa a kaupa og eta morgunmatinn kaupflaginu. Klukkan var orin tu egar g st me hjli hlai og ferbi. g teymdi hjli t af tjaldsvinu og hlustai tufrttir og veurfrttir langbylgjunni. a stefndi allt a g fengi mevind og gtis veur nstu daga. Alveg var etta makalaust, g hafi fengi suvestanttir og sl mest allan tmann lei minni norur og austur um land og n stefndi allt a g fengi lka mevind leiinni heim. kaupflginu fkk g mr rjmaskyr og brausna. Sat san um stund og gndi flki sem kom og fr um lei og rvilltur hugurinn reyndi a reikna t mguleika sem voru stunni. g hafi alveg tma til a fara suur um Herubrei og Gsavatnalei. En g mtti gera mr grein fyrir v a a a hefi ringt sustu daga var lklegt a g yrfti a teyma hjli suur af Dyngjufjllum. A auki skelfdi Jkulfalli norur af Tungnafellsjkli mig svolti, minnugur sustu ferar. g gti v lent tafsmum uppkomum eirri lei. g kva v a fara a Mvatni og aan suur um inn Sprengisand, san smu lei heim eins og g kom. g var svo sem binn a fara alla essa sla og v best a taka essu rlega. a var gtt a keyra sig niur ur en komi vri til Reykjavkur.
   g st upp og tlai a leggja af sta en, nei! Mig langai meiri mat. g settist v aftur og keypti mr hamborgara me llu.
    Innan hlftma var mr ekki til setunnar boi. g setti mjlk stlbrsana og rauk af sta. Stefnan var n tekin sheii vestan Jklusr og aan suur a Mvatni. g hafi fengi ng af stefnuleysi mnu og vingulshtti. Sl skein n skrt og og hitinn var a vera of mikill. a var v gt tilbreyting a taka klifri upp saheii skugga trja Meiavallaskgar.
     En s skgur var hvorki mikill ea hr og a lei ekki lngu  ar til leiin l um grasi vaxi mlendi sem sfellt var grurminna eftir v sem sunnar dr. Af veginum mtti sj vegsla inn Keldunessheii sem g hafu talsvert hugsa um a fara. g tlai a geyma a ar til a ri. fjlmilum var fari a tala um hhitavirkjun eystareykjum. g var v a gefa mr ga tma til a skoa svi ur en virkjanasinnar myndu eyileggja vegslana me svokallari vegager. Suur af Kelduhverfi a Mvatni mtti finna talsvert af vegslum og samkvmt kortabk MM var eins og vegslar lgju upp fr hverjum b Kelduhverfi, upp heiarnar suri. eystareykir voru eins og parads, misvis essu hraunilaga svi. ar hafi g tvisvar ur noti unasemda blsnauu umhverfi, fami fjalla vi hliina grarstru, litskrugu hverasvi.
       agar komi var a gatnamtum Vesturdals kva g a renna hjlinu niur dalinn, ekki vri anna en a f vatn brsana sem g hafi svo gott sem tmt leiinni upp heiina. Flagga var fulla stng vi skla landvararins og fjgur tjld stu tjaldsvinu. Annars virtist dalurinn vera mannlaus. Vi vaskinn kva g a staldra vi og f mr kaffi og kexkku. Maur gat vel leyft sr a lifa vellistingum fyrst maur var staddur bygg. Ekki var nokkurn mann a sj og dalnum rkti gn fjarska mtti heyra prump fr blum. Klukkann var n a vera tv og g tti talsvera lei fyrir hndum. g teymdi hjli upp r dalnum strum skrefum svo g gti teygt vvum og sinum.
     egar komi var aftur Dettifossveg eyttist g fram til suurs eftir Lnguhl um vegsla sem hafi allt a geyma sem gum safarvegi smir. jppu og laus moldarsl, me krppum beygjum, djpum lgum, klifri og bruni. Eini gallinn vi annars skemmtilega upplifun var s trlega mikla umfer bla veginum sem lklega var a koma fr og fara a Dettifossi. a st lka heima, egar komi var a Sveigum hafi g hjla fram hj fjrum klesstum mfuglum sem enda hfu vina undir blfargi.
        En   djpskornum vegslinni vi Sveiga hitti g fyrstu hjlreiamenn dagsins. Par fr Austurrki en au voru a ba eftir feraflaga sem hafi dregist aftur r vi Dettifoss.Vi settumst niur rtt vi sl sem liggur niur Hlmatungur og sgum ferasgur hvers annars. au hfu komi me flugi til Keflavkur og hjla sem lei l norur Kjl. San eftir vegi nr. 1 a Mvatni  og voru n stdd hr. Ferinni var svo heiti um xarfjararheii og aan suur a Seyisfiri ar sem taka tti Nornu til Danmerkur. Eftir a g hafi kvatt flki fannst mr tmi til kominn til a fkka ftum. Hitinn var n um 17 C  og glaaslskin.
          g beygi inn afleggjarann a Dettifossi. Nokku var um lii fr v g s fossinn sast fr vesturbakkanum. N var lttskja og sl lofti svo g tti a geta n gum myndum af fossinum. blastinu stu fimm blar. Vi einn blinn hafi erlend fjlskylda slstlum komi sr fyrir a sningi. Eitthva fannst mr g kannast vi flki. a var nsta vst a g hafi s etta flk tjaldsvi Lofoten Noregi egar g var hjlaferalagi sumari ur.  g gekk fram hj v um lei og g teymdi hjli a strum steini rtt vi blasti. a kannaist ekkert vi mig svo g var ekkert a blanda gei vi a anna sinn. N tk vi smganga fr blastinu eftir stikari og greinilegri sl a Dettifossi. Fr blastinu mtti heyra ungar drunur fr Jkuls og Dettifossi. g gekk v hratt af tmri eftirvntingu og skmmu sar st g upp hum kletti noran vi fossinn. inn gkk yfir Fosshvam fyrir nean svo ar var fremur blautt. g sleppti v a ganga niur a fossinum. mti mr kom stku sinnum ferskur og kaldur i sem lyktai af blautu grjti og lti eitt af grri. Handan rinnar mtti sj einstaka mann gngu strgrttu landslaginu eins og litla maura.
        g st arna og gndi hugfanginn essa flugu nttrusm og skyndilega var eins og g dytti trans. arna var allt etta foruga vatn, essi massi, etta efni sinni markvissu fer til sjvar. arna renna stanslaust rjr milljnir ltra hverja sekndu. Vatni sinni endalausu hringrs allt fr upphafi, ea fr v etta land, essi jr var til. Og eftir minn dag etta vatn eftir a gera a, allt ar til slin gleipir jrina sitt tanda, sjheita, gmald. En ur eiga jklar, hraun og haf eftir a kaffra a svi sem g hafi n fyrir augunum  dag heldur in fram a grafa og ryja sinn farveg. vlkt afl en samt svo lti mia vi allt a sem skp ann veruleika sem g hafi n fyrir augunum . Hver gusa sem steyptist niur hyldpi gljfursins var eins og tminn, ar sem fanga mtti augnabliki og sj a la hj og hverfa niur eilfina.  Augnablik sem maur fengi aldrei a upplifa aftur. Mr lei eins og g hefi misst eitthva og lfshlaupi sti mr ljslifandi fyrir hugskotssjnum.
      Skyndilega vaknai g r essu draumkenda standi v mig svimai arna bjargbrninni. g hafi kafa of djft slartetri svo mr lei undarlega. g fr n a raa hugsununum saman me v a fylgjast me feramnnum sem stu og gndu, komu og fru. g lagi eyra vi steinhelluna sem g sat . J, a leyndi sr ekki, a drundi jrinni fr fossinum.  g st upp og tk nokkra myndir. v nst gekk g til baka ar sem g hafi lagt hjlinu. leiinni gat g ekki anna en hugleitt a sem gerst hafi bjargbrninni. N var hvert a skref fort. g gat ekki upplifa au aftur g gengi aftur bak.
     Heyru Magns! N verur a taka r tak. essi slarflkja var a vera a mart.
Og hr var g a mta kvennflki sem g tti miklu fremur a skoa og hugleia.  essi er flott. essi er ljt. ff nei takk, enga mmu. og n kom hpur flks mti mr. V kom rta me allt etta kvenflk? gu! Komdu me mr g arf a gera mislegt me r. Oohh! komdu sleik.
    egar g settist hjli var tmaslargeveikin farin veg allrar veraldar. En n vantai mig bara kvenmann. ! hva mig vantai KVENMANN!. En allt slkt var samt fanlegt ef fara tti eftir hefbundnu siferi. Hr hafi g aeins eitt val, a merja tlin hnakknum og spretta r spori. Takast vi brekkurnar og holurnar framundan og reyna a gleyma kvenflkinu. Vegurinn suur af Dettifossi var mun skemmtilegri en fyrri parturinn fyrir noran. Minni umfer og vegurinn margan htt betri. Vegagerin hafi greinilega tt minna vi hann v mlin var ekki eins grf. Mr leist hins vegar ekkert slann ef a fri a rigna. mrgum stum var moldin eins og pur sem gat auveldlega breyst drullusva.
     Umhverfi var ekki srlega fjlbreytilegt. Lgir hlar og  grunnar lgir ar sem skiptust lingmar og uppblsnir vikurmelar. Allur grur bar ess glgg merki a svinu hafi rkt langvarandi urrkur. En eftir rigningar sustu daga var eins og hluti grursins vri allur a taka vi sr.
      g steig af hjlinu egar komi var a sla sem g hafi ur s og lengi langa a fara. Hann l tt til Hgangna og endai lkleg vi Eilfsvtn. g strai kaffi og bruddi kex undir strum steini og leiddi huga a eim mguleika a lklega tti g a skella mr anga. Hugsanlega gti g svo fundi sl sem lgi fram til vesturs og suurs a Mvatni ea jafnvel niur a Krflu. En g var ekki viss um a arna lgju slar, hafi ekki heyrt nokkurn tala um a. En lklega geri ekkert til a kynna sr a ur og nsta vst a g gti ekki fari allt sem mig langai essu sumri. g st v upp, gekk fr hitabrsanum og hlt fer minn fram suur, niur veg nr.1 .
      ann mund sem g s glitta bla jveginum mtti g fimm hjlreiamnnum vi Austari brekku. Voru etta Bretar og einn strali og eitt eirra var kona. Voru au vel grju og greinilega kostu af msum fyrirtkjum. au hfu lka huga mnum bnai og hjli enda fremur vanaleg samsetning. Var n skipst ferasgum en au voru hinga komin til a via a sr efni blaagreinar. Snilega var konan orin nokku reytt svo au spuru hvort ekki mtti tjalda fljtleg framundan. g benti eim a a vri liti ml ef au hefu ng af vatni. etta svi vri kaflega urrt og banna a tjalda nmunda vi Dettifoss. Ef au hefu lti vatn yrftu au a fara norur Vesturdal sem vri aeins 30-35 km fjarlg. ar vri kaflega skemmtilegt tjaldsvi me rennandi vatni. a mtti greina angistarsvip andliti konunar v vindur var n a noran og fari a halla a degi. g kvaddi v flki eftir a vi hfum skipst net- og veffngum.
      egar komi var jveginn tk vi upphkku malbiku hrabraut. austri mtti sj a veri var a vinna vi veginn, v svo langt sem auga eygi mtti sj ofboslegt holsr yfirbori jarar. Miki skelfing hlaut verktkum og tkjamnnum a finnast skemmtilegt a rta hr. eir hlutu rugglega allir  a vera me standpnu mean eir rtuu og mokuu me snum Caterpillar-tlum essum isgengna sandkassaleik. Enginn segi stakt or v veri var a gera fnan veg fyrir okkar stkru bla.
       g setti mig heyrnartlinn og hjlai eftir kantlnuni til vesturs. Nsta hlftmann gerist ekkert markvert. a ber a minnast a leiinni taldi g fjrar bjrdsir, tvr kkflskur, sj sgarettustubba og eitt dautt lamb sem lgu vi vegkantinn. a var nsta vst a vi margra fr a enda fyrir lti og af litlu tilefni egar kemur a blum fer.
     g afr a stoppa vi hverarndina undir Nmafjalli. ar var enginn og v gott ni til a vera me sjlfum sr. Slin var n komin bak vi fjllin vestri svo yfir hverasvinu grfi skuggi en srstk birta, lklega fr ljsu lpartinu. Srkennilegar skjamyndir juku enn frekar hrifin svo g gat ekki anna en veri arna drjga stund.
     lei minni yfir Nmaskar fr g a hugleia hvar g tti a gista v g hafi ekki prfa a gista tjaldsvinu vi Bjarg austan vi vatni. En egar g st framan vi hsi Bjargi s g a ar voru margir hjlreiamenn. Astaan hafi lka batna miki fr v sast. Komi var strt eldunartjald sem var alveg einstaklega snjll hugmynd. a var v ekki spurning, g tlai a akka fyrir mig og gista ar.
      Vi komuna tk g stefnuna nhsi. dyragttinni mtti g tveimur flissandi stelpum. Flissi tti sr skringu. rum sturtuklefanum var flk a stunda samfarir af miklum m me skellum og frygarstunum. g var v snggur a afgreia mn ml og koma mr san t. Miki vildi g hafa veri gaurinn arna inni. au virtust bi hafa nokku gaman af essu. En g gat svo sem ekki kvarta. g hafi stai hans sporum nu rum ur.
      g var orinn allgrimmur egar g reisti tjaldi norvestur tjaldsvinu v atviki fyrir nu rum me frnsku hjlagyjunni hefi veri me eindmum skemmtilegt og a einmitt essu tjaldsvi Minningin var rofin af erlendum feramanni sem st yfir hjlinu mnu og fr a spyrja t fremur venjulegan bna ess.   hjlinu er HUGI afturnaf og Schmidt SON 6 Volt, rmlega 3 Watta framnaf. Hann hleur 6 volta 1.8Ah rafhlu. S rafhlaa er tengd vi framljsi hjlinu auk ess a geta gefi ljs tjald ea skla. Svo hleur rafallinn lka 3 volta rafhlur fyrir tvarpi. rofaboxinu sem er heimasma er ltill spennumlir sem gefur til kynna hvort rafhlur su hlanar auk ess a geta s stand hleslunnar og fengi upplsingar um hva s a ef eitthva bilar. g arf v hvorki a tengjast hsarafmagni n heldur a kaupa mr einnota rafhlur. g gti svo lka lti hann hlaa GPS og GSM ef g feraist me slk leikfng. tlendingnum, sem kom fr Skotlandi, tti etta merkilegt og eftir nokkurt tknihjal okkar milli kvddumst vi. g var daufeginn a hann hafi komi og bjarga mr r testosteronbrjlinu sem nrri hafi gert mig an. Rafmagnsfri, kejur, sveifar og tannhjl gtu snilega lkna ll greddukst.
     g gekk a afgreislunni Bjargi og borgai gistinguna. Kyrr var komin yfir tjaldsvi en barst kvak og tst fr fuglum um svi. bland vi fuglasngin heyrist daufur hvinur fr einstaka blum uppi vegi og su fr dluprammanum ti ytri fla.  g nennti ekki a elda mat en kva a prfa eldunarastuna stra tjaldinu og hita  kak. Eftir a settist g vi tjaldskrina og gndi t rkkva vatni. tjaldi fyrir nean mtti heyra hrotur og ru lgvrt mas.
      Nsta dag tlai g a vakna snemma, skfla mig morgunmat beint r kaupflaginu og kaupa a sem mig vantai fyrir fjra daga. Reyna svo a komast tlvupst Nttrufrasetrinu og skreppa sturtu sundlauginni. Aalml morgundagsins var svo a komast hdegisverarhlabori Sktustum. ar gat maur eti ngju sna fyrir sanngjarnt ver og lagt af sta saddur suur hlendi. g var nokku sttur vi essa feratilhgun v engar arar hugmyndir lgu loftinu. Eftir frttir   mintti tti mr tmi til kominn a skra svefnpokann. Veurtlit nsta dag var ttleysa, sl og sdegisskrir.
      g vaknai lauslega nokkrum sinnum um nttina. En egar klukkan var orin 8 tti mr tmi til kominn a fara ftur. Flestir tjaldsvinu voru a bardsa eitthva utan vi tjldin og enn arir egar farnir. g klrai kalt kaffi fr v deginum ur og kva a taka allt saman. a var lklega best og ferba hjli strax. g hljp upp kaupflag, keypti mr skyr, mjlk og vnarbrau morgunmat og matartskurnar bjgu, hnetusmjr, nlur, smjr, kex og kaffi. En brau var ekki til og ekki von v fyrr en eftir hdegi. N voru g r dr. Ekki fri g braulaus hlendi. g blvai essu fremdarstandi v tt verslun vri Sktustum var g ekki viss um a g fengi a brau sem g vildi f. g gti seti uppi me eintman rumara ea svampbrau. g var v a fara sparlega me leifarnar af brauinu sem g hafi keypt Vopnafiri.
      g fltti mr eldhstjaldi tjaldsvinu og t allt a sem ekki komst fyrir tskunum en skildi eftir plss fyrir brau Sktustum. g hugsai me hryllingi ef g yrfti a fara alla lei Fosshl til a kaupa brau. Nei takk, enga vitleysu. Fyrr fri g matarlaus hlendi en a urfa a hjla anga me fjrans blaorgunni malbikuum vegi nr 1.
     Eftir ti kom g vi sundlauginni og san Nttrufrasetrinu. ar fkk g a komast neti, lesa pst og senda. Klukkan var a vera ellefu egar g steig aftur hjli. N var a bara beint strik Sktustai. Hjli fr hratt yfir eftir allt vnarbraui og kaffi. Sk voru n farin a hrannast upp yfir Mvatnsrfum og allt benti til ess a g tti eftir a lenda einhverjum skrum ennan dag.
       Vi Sktustai var ein ltil rta og nnur st vi oluskrinn og var blstjrinn a vo. a var enn hlftmi mat svo g hentist inn verlunina leit a braui. ar var ekkert til nema gamalt  svampbrau.  Ntt brau var vntanlegt eftir hdegi. g settist matsalinn og bei eftir matnum. tvarpinu hlustai g ,,Samflagi nrmynd og lt tmann la. matinn var a sama og ri ur og sami homminn sem jnai til bors en n hafi hann fengi flaga sem dillai lka rassinum arna um salinn. g var ngur me a f sama matinn, heyra smu tnlistina og sj aftur sama flki. etta var eins og a koma heim a vri hinum megin landinu. Mr var hugsa til farfuglaheimilis Beverly Bretlandi sem g heimstti fyrsta Bretlandstrnum 1987 og svo aftur Evrputrnum 1992. hitti g sama hollenska forstumanninn bi skiptinn. Voru a  fagnaarfundir v g hafi unni farfuglaheimilinu fyrir gistingunni og bjr fyrra skipti. Hann ekkti mig aftur fimm rum seinna sem geri vistina nokku skemmtilega svo gamli pbbinn vri farinn og bakgarur Farfuglaheimilisins, sem var sex alda gamalt klaustur, vri n fullur af nbyggum hsum.
      N sl klukkan 12 og maturinn kominn bori. g pantai bjr v g tlai a ba hr eftir brauinu. mean g var a fylla diskinn koma str full rta af Norurlandabum sem nrri fylltu salinn. g setti v ng diskinn, v a var vst a g kmist aftur a borinu nstu 20 mnturnar.
      Eftir fjrar ferir og jafnmarga barmafulla diska var g orin nokku sttur me aninn belginn. Brausendingin var komin bina svo g staulaist t og keypti brau. Ekki var a grfkornabraui sem g vonaist til a f heldur aeins normalbrau sem var betra en ekki neitt.
     g hafi greinilega eti yfir mig. g settist v aftur vi bori matsalnum, fkk mr kaffi og kom brauinu fyrir tskunum.  a l svo sem ekkert nema skraskin voru farin a hella r sr milli Blfells og Brfells. Og a virtust ekki vera neinir smskrir v regni var kolsvart. En a sem verra var, skin mjkuust nr og nr svo a lktist myndrnum ragnarkum. Mr var htt a standa sama. Engin regnft myndu halda mr urrum essu rhelli. Klukkan var farin a ganga rj egar ltil rta kom. Flki r henni dreifist um verslunina, slusklann og matsalinn. g st upp um lei og slenska starfsflko kom inn matsalinn*  setti tskurnar hjli og dreif mig af sta. Kolsvrt sk sem g hafi ekki teki eftir voru farin a hrannast upp yfir Sktustum. Hjli hentist n fram eftir malbikinu og kaldur vindur rauk upp fangi mr. Milli bjanna Arnarvatns og Laxrbakka var malbiki rennandi blautt. Rigningin hafi ekki aeins hrannast upp austri heldur lka fyrir framan mig vestri. g var svolti hneykslaur sjlfum mr a hafa bara seti meltunni nrri rj tma og haldi a rigningin ni mr ekki. Vestan vi Laxrbakka var vegurinn malbikaur upp a hlum Ytri Selbungu en sennilegt af ummerkjum a dma a hann fri undir malbik fyrr en sar. lei minni upp brekkuna mtti g tveimur hjlreiamnnum eysirei austurtt. A vanda kastai maur kveju og lt myndunarafli reika me hvaan eir kmu.  Mia vi skrpttan og marglitan bning eirra tti mr lklegt a eir kmu fr talu ea Spni.
      Ofan af hlum Ytri Selbungu var vsnt yfir Mvatnsveitina. Yfir Sktustum var n hellidemba svo vart sst ar nokkurt hs. Yfir hfi mr var n lka fari a ykkna upp svo tmi var kominn til a halda ferinni fram. smu andr fllu fyrstu dropar til jarar, og a ekki neinir smdropar. g var a fara regnftin hi snarasta. a benti allt til ess a nstu mntur yru mjg blautar. g rtt hafi a af a smeygja mr regnjakkann og loka tskunum og drfa mig af sta.
     Tk g n afleggjarann inn a bnum Stng v suur af bnum liggur sl fram til suurs Brardal. Enn jkst vi regni svo fljtlega fr a renna lkjum eftir hjlfrum vegarins. Svo fr vatni seytla niur um hlsmli, niur eftir bakinu og af leggjunum niur skna. Eftir sj mntur htti a rigna enda g og umhverfi ori vatnsssa. Vi hli sem lokai leiinni suur Brardal var g a fara r llum ftum, hella r skm, vinda sokka og buxur. Regnskrinn hafi bori regnjakkan ofurlii svo undir honum var lka allt blautt. En a var ngu hltt svo g kva a skipta ekki um ft heldur lta ftin orna mr sjlfum.
      N tk vi vegsli sem g hafi fari ur nokkrum sinnum og til essa tt nokku skemmtilegur. a gaf mr notalega tilfinningu v lklega mundi g ekki mta bl nsta klukkutman. g mundi geta lti hugann reika a umhverfinu, lyktinni, tsninu, fuglum og sjlfum mr sta ess a fylla hugann neikvum hugsunum um manndrpstlinn sem stugt rna huga manns akvegum. 
      Fr Stng l slin n um aflandi halla upp h sem Sandfell heitir en aan er nokku vsnt til suurs yfir Mvatnsheii og langt inn hlendi. egar komi var niur af Sandfelli var komi a Sandvatni en ar tk leiin skyndilega beygju til vesturs gegnum hli, framhj gmlu bjarsti a Stra-si og fram utan hlar Jafnafells. Svo til suurs framhj bnum Engidal en tk vi hlfaumur vegur, rbeinn reglustikuvegur til hsuurs ar til komi var a vegi sem liggur a bjum innst inn Mvatnsheii, .e. Vikeri, Svartrkoti og Stru Tungu.
Vi gatnamtin tk g mr smpsu. Spretturinn fr Jafnafelli hafi komi yl kroppinn og ftin voru um a orna utan mr. Meira a segja skrnir voru farnir a orna og lklegt a g mundi ekki f ara regngusu br. Eina sem pirrai mig var a g hafi fari fram hj tveimur klesstum mfuglum veginum fr Engidal. a var v lklegt a beini kaflinn hefi freista einhverra blaaula til a gefa allt botn.
        Framundan var leiindakafli v n urfti g a hjla nokkra klmetra t Brardalinn til a komast yfir Skjlfandafljti brnni vi Stru Velli. En g gat sleppt v og gat stainn fari kaflega skemmtilega lei sem l um hlai Stru Tungu suur me Sklfandafljtinu austanvert alveg suur Dyngjufjallaveg. g hafi fari essa lei ur haustmnuum fjrum rum ur og tti hn bara nokku skemmtileg.
     En a var greinilega komin einhver n rdd innra me mr sem sagi a n vri kominn tmi til a fara heim. Mr lei lklega eins og hesti me heimr sem hefi fengi lausan tauminn til a rjka heim. En a var fleira. a var einhver elisvsun, hugsanlega fyrri reynsla, sem sagi a ef g tlai a komast heim tka t tti g a fara lei sem var hr um bil kvein, vert vestur yfir hlendi. g tk v stefnuna t Brardalinn.
      egar yfir brna var komi kva g a taka mig sm krk, lta vi sklagistingunni Kiagili og kaupa eitthva gossull til a svala taumlausum orsta sem g var me. Ofti Sktustum hafi gersamlega gengi fr  braglaukunum svo vatn geri lti gagn. Eftir a hafa sturta mig hlfum ltra af kki taldi g mig reiubinn til a takast vi klifri upp Sprengisand. mean gosambinu st hafi veghefill rta sr lei eftir veginum til suurs. g hugsai n um a eitt a komast fram fyrir hann svo g yrfti ekki a stga hjli mjku yfirbori vegarins.
     Nean vi binn Engi ni g heflinum og fr fram r honum. Hjli rann n fam, gegnum Halldrsstaaskg og a bjunum Blsta og Mri. ar breyttist stefnan og yfirbor vegarins. Hjli rann n niur grttan veg niur br yfir Mjadals og san aftur til suur. Hr var g kominn hinn eiginlega Sprengisandsveg. g stanmdist vi vegaskilti og fkk mr kaffi. Framundan var talsvert klifur fremur slmum vegakafla. Miki af lausu grjti sem hjli tti eftir a hoppa og skoppa . En a var ekki anna en a taka v me jafnaargei. Hr essum slum eiga vegirnir a vera vanrair. etta snerist allt um a setjast hjli, sna ftstigunum, gleyma klukkunni og slappa af. Lklega var a eftirvntingin a komast upp hlendi sem geri mig pirraan t veginn. g hleypti rlitlu lofti r dekkjunum, stillti tvarpi og tk n .
      vestri yfir Klukkufjalli ruddu skin sr til suurs. Hitinn var um tlf grur svo fljtlega fr svitinn a renna af mr. brttustu brekkunum teymdi g hjli lngum skrefum og teygi sinum og vvum. Vi afleggjarann a Aldeyjarfossi leiddi g hugann a v a lta sem snggvast fossinn. En blaplaninu voru tveir Landrver jeppar og ltil rta svo g hlt fram. Skjafari var lka ori nokku ungt og allt eins lklegt a g myndi lenda rigningu ea sld. g tti v a halda mig vi efni ef g tlai a finna gan nttsta.  
      egar komi var upp hstu hir ofan vi shlsdal og shlsvatn var tmi kominn stutta psu. Klifrinu var hins vegar ekki loki en hr hafi mr alltaf tt sem g vri kominn upp hlendi. Framundan var nokku mishtt lei um grursnauan hls sem l til suurs og austan me Skjlfandafljti, allt suur a Kiafellshnjk.
     dalnum fyrir nean mig vestri st ur brinn shll sem fr eyi 1894. Vestur af shlsdal liggur Mjidalur. Um aldarair l um essa dali gamli Sprengisandsvegurinn en hann lagist af egar menn fru a rilast blum essa lei. frist leiin upp hlsinn ar sem hann liggur n.
     Mjidalur er langur dalur sem segja m a ni allt suur a Kiafellshnjk ea um 40 km. Nyrst dalnum st samnefndur br sem fr eyi 1897 en a eim b kom Stephan G. Stephanson egar foreldrar hans fluttust r Skagafiri a Mri Brardal. remur rum sar tku au sig upp og hldu til Amerku eins og svo margir arir eim tma.
     N fr g a finna fyrir regndropum og v kominn tmi til a halda ferinni fram. Leiin hlykkjaist n upp og niur um grttar hir og fremur grursnauar lgir. Flestir myndu telja essa lei torfra fyrir bla, en a er sjarmi a hjla eftir essum vegi sem er lti anna en niurgafi hefilfar. Leiin er einhvern veginn stt vi umhverfi sem gerir ferina afslappaa og eftirminnilegri. Eini gallinn var s a kumenn virtust ekki sl af hraa fremur en eir kju eftir malbiki. v var talsvert um vegaskemmdir auk ess sem va mtti sj fr eftir utanvegaakstur bla og  mtorhjla.
      g skyggndist eftir nttsta. g vildi helst vera ar sem vatn var a finna. g vissi af uppsprettum rtt vi veginn inn af Ytrimosum og san aftur Fossgilsmosum en anga var enn talsverur spotti. g gat lka fyllt brsana og gist kofahreysi sem g vissi um a gnfi 300 metrum yfir hlum Krksdals. Mr tti alltaf skemmtilegt a gista ar v tsni var mikilfenglegt til suurs og austurs ar sem dalir skrust inn hlsinn handan Skjlfandafljtsins. ar er svo g fjallasn langt inn hlendi.
      g gti ekki kvarta yfir mjg blautu veri n heldur veursp morgundagsins, var g sfellt hrifnari af v a gista kofanum, v n fkk hugdettu a ganga fr honum niur Krksdal a tftarbrotum kirkjustaar sem ht til forna Helgastair. Fyrr ldum var Krksdalur talinn hafa n fr Hrafnabjrgum norri a Kiagili suri og ar hafi 18 jarir haft  kirkjuskn a Helgastum. Er a alveg strmerkilegt mia vi hva Krksdalur er dag afskekktur og grursnauur. En a sem annars vsar grureyinguna essum dal, er a hlin ofan vi Helgastai heitir Smijuskgur en ar er n aallega grurltil ur.  Sumum finnst myrk fl hvla yfir essum dal v ftt er vita um essa bygg. Af allri essari bygg er dag aeins a finna einstaka vegghleslur og tftarbrot. v m segja a saga dalsins einkennist af sigrum og undanhaldi vi nttruflin.
       g kom n a fyrsta lknum og fyllti alla brsa. g hafi fari hgt yfir og v var fari a hma a kvldi. g var a hafa augu opin v g ttaist a g fyndi ekki stainn ar sem slinn lgi a kofanum. Tvisvar fr g villusla enda miki um utanvegaakstur allar ttir. villuna fr talsverur tmi v yfir svinu var okuslingur sem ekki hjlpai til vi a rifja upp stahtti. Skyndileg var g kominn a Fossgilsmosum og ttai mig v a g hafi fari framhj  hinum rtta afleggjara. g blvai og lagi fr mr hjli. a ga vi etta var a a hr var bi vatn og grurlendi til a tjalda . Helgastair mttu v ba nstu ferar.
Skyndilega heyri g undarlegt rusk. Mr br og rndi t grmyglulega skmuna. g gekk hlji og kom a hrossasti sem st innan rafmagnsgiringar. a voru engir draugar fer. g sl n upp tjaldi flti. g var reyttur eftir daginn og fr v a sofa n ess a f mr nokkurn bita enda enn nokku sll me hdegisverinn. g vildi vakna snemma og leggja af sta ur en hestamenn vitjuu hesta sinna og blumfer hfist fyrir alvru.
       g urfti ekki miki til a sofna. mki fr lgvru ruski hestanna, einstaka frsi og hemju tflu steinrotaist g augabragi.
 

* Ein eirra kvenna sem tilheyru slenska starfsflkinu og komu inn matsalinn Sktustum egar g var a yfirgefa stainn var hlfu ri sar sambliskona mn og sar barnsmir.
 

Næsti kafli


 

Til baka yfirlit ferasagna