7. hluti.   Leiin a kkuhlaborinu...

...og heim aftur eftir Magns Bergsson

Um nttina vaknai g nokkrum sinnum vi a helli dembur buldu akinu me hlum. Stuttu sar tku vatnsdropar a falla r hverri bru af akinu blautan jarveginn umhverfis kofann. Tvisvar um nttina komu blar ofsa hraa eftir gegnblautum veginu me drunum og ltum svo grjti buldi brujrninu. g hafi tilefni til a blva eim hlji. Kvldi ur hafi g sett alla mna potta og brsa undir bunurnar sem komu af aki skrsins til a safna hreinu regnvatni. a var svolti langt nstu lki og votlendisflinn noran vi kofann hafi alltaf veri akinn rolluskt og vatni v vont.
    Klukkan var rtt rmlega nu egar g svo vaknai vi a sauf og lmb jrmuu mtlega t gnina utan vi kofann.   gegnum veggina mtti heyra dempu hlj hvers ftataks kindanna og skruninga egar einhver eirra klrai sr horni kofans. Um mig fr sluvma. Enn einn dagur ar sem hamingjan hrslaist um skrokkinn eins og gsah. g hafi hvlst mjg vel um nttina og innra me mr var g urr og heitur svo bi vri ungbi og allt vatnsssa utandyra. ll lt voru full af vatni utan vi kofan svo g hafi vatn fyrir nrri tvo daga.
    g hugleiddi a gista ara ntt. Framundan var verslunarmannahelgi og g hafi ekki nokkurn huga v a dvelja fjlmenni, hva meal slendinga sem gtu ekki noti svona helgar nema kfdrukknir. g var v lklega besta sta landinu til a njta samvistar me mur nttru og lta tmann la meal mfugla og kinda notalegri gn. Eftir a hafa hlusta veurfrttir kl. 10 var kvei a hr yri g ara ntt. Veri bau ekki upp notalega vist tjaldi og g var me lesefni r safnabklingum auk ess sem Hlaheii og Melrakkasltta norur af  freistuu mn. g tlai v a leggjast yfir landakorti og sp aeins framhaldi.
    Dagurinn lei rlegheitum. Af og til rigndi. Milli ess sem g strai kaffi og las bklinga dormai g me langbylgjuna ea gn eyrunum. Um fjgurleyti stvai bll framan vi kofann. Friurinn var enda, t streymdi gls af glandi brnum og foreldrar sem ruddust inn kofann. Eftir stutt samtal kvaddi flki og stuttu sar lagist gnin aftur yfir svi.
    En g var vaknaur og fr n stj. Anddyri lyktai illyrmilega af ldnum matarleyfum, reyndar svo illyrmilega a a minnti hlffullan ruslagm framan vi veitingasta. arna hafi flk skili eftir alls kyns sorp, allt fr matarleifum og vnflskum yfir b
leyjur og dmubindi. a var alveg me eindmum a etta sapakk sem dratthalaist blum upp um fjll og firnindi gat ekki teki me sr drasli til baka. a hlaut eiginlega allt a vera kfdrukki. Hjlreiamenn sluppu reyndar ekki undan hrum dmi v gluggasilluni mtti sj brot r tannhjli og brotinn tein. ruslinu mti svo sj brf utna af sputeningum sem gat lklega ekki tilheyrt neinum nema hjlreiamanni, lklega austantjaldsmanni. Kom g n illa efjandi matarleyfum plastpoka sem hgt var a loka og flskum og dsum pappakassa.
    A essu loknu dittai g a hjlinu. Klukkan var a vera sex egar essu var loki. kva g a ganga aeins niur mrina noran vi kofann og kanna vatnsbl. g tti ngar vatnsbyrgir tti mr rtt a kanna svi og rifja upp gamla ekkingu. Mrin er vttumikil og kaflega grsug. a kom v ekki vart arna hafi veri alla vega fimm bir fyrr ldum. g urfti ekki a ganga langa lei. Rolluskturinn l mjg tt og a var brag af vatninu. a var v ekki hgt a nota a nema a sja a.
    mean g t kvldmatinn sem voru bjgu og nlur me rtsterku chili, hugsai g um framhaldi. Veurspin var fn svo a var aftur kominn ferahugur mig. Kvldi ur hafi g reki augun nleg hjlfr sem lgu t af veginum inn sandmela tt a Arnarstaavatni. g hafi ekki teki eftir v , var etta lklega slin sem fylgdi gmlu smalnunni sem n var fallin. g var v miur ekki me neitt nema MM-kortabkina. Hn sndi bara fullt af slum sem lklega voru mun fleiri egar svi var komi. Auk ess vantai inn korti mrg mikilvg kennileiti sem kosta gti heilan dag ef g tki vitlausa beygju.. g gat lka klifi verfelli og fari ar sl sem lg niur Djprbotna og aan vestur um a Gilhaga.
    g komst ekki a niurstu en hugurinn hvldi Hlaheii. Veurspin var g nstu daga. a tti a ltta til strax um nttina svo slar ttu eftir a orna ur en g legi hann. Um kvldi kveikti g upp kabyssuni me brennanlegu rusli sem g fann andyrinu. Sar lognaist g t af og steinsofnai. g rumska vi rj bla um nttina og heyri a vegurinn var a orna. Nsti dagur gat v ori skemmtilegur.
    Klukkan sj vaknai g vi flugnasu  fr gluggasilluni. t um gluggann mtti sj blan himin milli skjaflka. g rauk ftur og hitai mr kaffi. Hitamlirinn hjlinu sndi 14 grur svo a tti eftir a vera heitt ennan dag.  Sauf var beit vi kofann og tk ekkert eftir mr egar g st vi gluggann. a var ltt yfir Hlaheii og var g n kveinn a fara ar um.           Tveimur tmum sar eftir a hafa elda pottrtt me bjgum og drukki rtsterkt kaffi var g sestur hjli. g urfti a fara u..b. 2  km til baka til a fara in slann. Ef bll hafi fari eftir honum gti g a lka mnu hjli. a mundi svo rst hvar g endai daginn. En blfrin tku skyndilega ara stefnu til austurs inn Seljaheii n ess a fylgja nokkrum sla. Alveg var etta dmiger uppkoma. etta jeppast ekur stefnulaust t um allt, brtur land og villir mnnum sn. fram inn Hlaheii lgu ljs, lklega veturgmul fr eftir traktor og undir eim nnur enn eldri blfr. a var v spurning hvort g tti a fylgja eim ea sna vi. a var ekki a sj a traktorinn hefi fari bar ttir. Stefnan var s sama og hj mr inn Hlaheii svo g kva a halda fram, alla vega a hraunkanti Kerlingarhrauns sem sj mtti fjarska. ar tki g framhaldi til athugunar.
    Fr g n um sandmela og urran, breian rfarveg sem lklega er farvegur leyisingavatns vorin. Vi hraunkantinn tk vi grursll lyngmi ar til skyndilega komi var a vatnsmikilli . Beggja vegna rinnar voru bakkar bi krappir og hir og botninn allnokku grttur. Traktorinn hafi greinilega broti bakkann lei niur na en hinum megin var ekki a sj a hann hafi rifi upp nokkurn skapaan hlut. Hann hlaut v a hafa fundi uppgngu rum sta. ljsa gamla grna sl mtti sj handan rinnar og greinilegt a ar hafi ekkert vlkni farartki fari lklega mrg r. N voru g r dr. Flugurnar voru farnar a ergja mig svo g mtti ekki stoppa. g gekk v mefram nni bar ttir og fann stainn ar sem traktorinn hafi fari upp r nni. Hann stefndi greinilega inn gamla slann svo g klngraist yfir na. Gekk a nokku brsuglega v botninn var hll og g nrri dottinn me hjli og bnainn xlunum. Var n hjla eftir kindasl sem fundi hafi sr lei um gmlu hjlfrin. ru hverju mtti sj broti postuln og fna smastaura sem voru hgt og sgandi a hverfa ofan mlendi.
    Skyndilega kom g sl sem l vert sl sem g fr um. Var hn mun greinilegri enda mtti greina hjlfr bla sem fari hfu arna um. Undir sast hjlfarinu voru hfafr hesta sem fru austurtt. N voru g r dr. tti g a halda fram inn heiina ea tti g a stefna til suurs? Sumarfri tki v miur enda, g urfti a stefna heim til Reykjavkur. a vri lka skynsamlegra a hafa ngan tma heimleiini svo ekki yrfti a spilla nttruupplifun og fara eftir malbikuum jvegum endasprettinum.
    Stefnan var tekin til vesturs v myndi g rugglega ekki enda essa vissufer Raufarhfn. Tk n vi eisirei um mjkan moldarveg. Klfafjll risu upp r sjndeildarhringnum og fyrr en vari var g kominn skemmtilegar hraunmyndanir og gghrgld sem risu upp r grnu Kerlingarhrauninu. Var g n kominn a Rauhlum sem er nyrsti endi lengstu gossprungu sem um er vita slandi. Er um a ra 70 km langa gossprungu sem tali er a yngstu hraun hafi runni r fyrir um 6000 rum. Nr gossprungan fr Rauhlum og alveg suur a Rauuborgum Mvatnsrfum. Er essi sprunga kllu Sveinagossprunga og kennd vi gghla sem sj m beggja vegna vi Dettifoss. Kerlingarhraun sem g n fr um hafi runni r Rauhlum fyrir um 8000 rum
    Rauhlum mtti sj a menn hfu hlai veggi og girt af hella og skta utan hraunklettum sprungunnar til a halda aftur af f og hrossum. Staldrai g n vi og fkk mr kaffi. Hr gat g aftur vali um leiir, til suur inn xarfjararheiarveg ea eitthvert til norurs. Samkvmt korti l s lei til norurs og vesturs niur bi Npssveit. Klukkan var rtt rmlega rj eftir hdegi, hitinn um 15 stig og skjum fluga a fkka himni. a var v kvei a halda til norurs. g tti v a geta n sbyrgi hfilega seint fyrir nttina.
    L n leiin hraunjari Kerlingahrauns uns komi var a Klfaborgum. ar gat g ekki anna en staldra vi og sest grasbala, fengi mr enn meira kaffi og leyft slini a sleikja mig um stund. Hlftma sar var ferinni haldi fram. L n slin upp hrygg noran vi Klfafjll. aan er miki tsni  yfir Hlaheii og norur um Slttu. a var v ekki anna hgt en a leggja land undir ft og ganga rlti hrra upp undir Grjtstapa til a sj enn betur yfir heiarnar v g hafi hug v a skoa etta svi betur a ri. a var svo miki af skemmtilegum slum og nttrulegum tjalstum a a var vel ess viri a eya hr nokkrum dgum.
    L n leiin fram a Valjfstaarfjalli. Stuttu ur en a v kom breyttist leiin r grttri, hjlum troinni sl fagurgrna grasivaxna sl sem eiginlega mtti eins kalla veg. etta var trlegt. Hr hfu bndur rutt sl um lyngmann, sltta r leiini og s grasfi. a markai varla fyrir hjlfrum farartkja sem benti til ess a hr vldust ekki ung vlkninn kutki vorin eim tma sem frost vri enn jr. essi teppalaga grassl stvai greinilega allt grurrof mekjuni svo unun var a horfa. etta var eitthva sem arir bndur landinu mttu taka sr til fyrirmyndar. A hugsa sr ef Arnarvatnsheii gti stta af svona slum. En lklega vri a ekki hgt. Menn nauguu eirri heii me flugum og ungum vlum allan rsins hring n tillits til veurfars ea stands jarvegar. Hlaheii var v nokku mtulega langt fr Reykjavk og skynlausu vlaflki til a svona nokku fengi a gra upp n skemmdarverka
    Vi rtur Valjfsstaarfjalls skiptist leiin. Samkvmt korti lgu leiir n a Valjfstum suuri og Einarsstum norri. a var v kvei a fara a Einasrstum enda voru essir bir svo sem hli vi hli vestan vi fjalli. Rann n hjli eftir grna dreglinum utan hlum fjallsins og niur vi ar til komi var a Einarsstum. var aeins splkorn eftir niur veg 85. Fr hafi heyrist ungur niur ldunar sem skall eftir endilangri fjrunni Magnavk. g var v a ganga niur fjruna og finna kraft ldunar og draga a mr sterkan sjvarilminn. Nokkar krur geru sr far um a eyta vngjum rtt ofan vi hfui mr. mean v st rifjaist a upp fyrir mr sem g hafi alltaf tla a gera eftir a g lenti harkalegri krurs Vestfjrum. datt mr hug a nst myndi g mla tv arnaraugu hjlminn sem gndu til himins.   hefu krurnar lklega ekki ora a koma nrri essari freskju sem fylgdist me hverju vngjablaki fyrir ofan.
    Eftir stutt stopp fjrunni tti mr rttast a halda fram. Klukkan var orin sj a kvldi og g tlai a reyna n verslunina sbyrgi fyrir lokun. Fir blar voru ferli Verslunarmannahelgi sti sem hst og sunnudagur ekki liinn. a benti v til ess a g vri rttum sta landinu og fir vru tjaldsvinu sbyrgi eftir rigningar sustu daga.
    Vegurinn var kaflega gur hann vri ekki malbikaur kflum. Var notalegt a eytast eftir hrum malarveginum rmlega 30 km hraa. ll kaffidrikkja um daginn hafi greinilega rfandi hrif mig svo a me kflum jk g hraan upp 40 km. Hitinn fr lka lkkandi svo astur til hjlreia uru stugt betri. Kom g n a fiskeldisstini Silfurstjrnunni Npsmri. ll hli voru opin svo g gat ekki anna en skoa mig rlti um essa frgu st. Lagi g hjli vegkantinn og gekk inn fyrir af einskrri forvitni. Ekki vantai fiskinn sem var llum kerjum . a sem vakti einna helst  athygli mna var mikill fjldi seia polli ea lkjarsprnu rtt vi veginn.  Mrin noran vi fiskeldi gat v veri morandi af seium ef  fuglinn si ekki um a ta hann.
    En ferin hlt fram. Kvldbirtan fr var farin a gefa djpa liti sem maur sttist svo kaflag eftir vi myndatkur. g tti v til a stva hjli af og til og litast um eftir myndefni. Fyrr en varir var g komin a sklahsunum a Lundi og vi tk malbikaur vegur. Var gamani bi. Vi tk nmins vegur sem lti fjr var a hjla eftir. a gerist v ekkert markvert fyrr en komi var a kaupflaginu vi sbyrgi. Klukkan var a vera tu egar g komst ar inn. Keypti g mr n msar krsingar til a halda sjlfum mr veislu tjaldstinu.
    Tjaldsvi hafa teki miklum breytingum fr v g kom ar sast. g mundi eftir v sem mikilli vttu me grisjttum og lgreistum virunnum. N var hr mikill og hr Alaskavir sem girti af skjlga reiti sem gtu teki vi fjlmrgum tjldum. Tjaldsvi var vissulega ekki fullt eins og g vonasist til, en tjaldvagnar, fellihsi og mikill blafloti fylltu n svi, aallega skjlbestu tjaldstin. Utan vi skjlveggina voru greinilega flestir erlendu feramennirnir. Talsveran skarkala mtti heyra innan r runnaykkninu og nokku greinilegt a tveimur stum stu blahljmtki fyrir stuinu.  g kva a tjalda sem lengst fr hvaanum og fann mr sta nyrst tjaldsvinu undir vitr skjli undan morgunslini. Fr g n ba sem g hafi raun ekki gert nrri viku. leiini voi g ftin sem voru orin stf af svita. Eftir bai var haldin mikil tveisla. g hafi enga olinmi til a elda einhvern mat. Fyrir valinu var v brau me fjalli af smjri og enn meiri kfu. essu var skola niur me uxahalaspu me gri klpu af smjri. Heitt kak og vnarbrau var svo fyrir valinu desert.
    g var lti anna en eitt strt bros eftir ti. N lei mr vel. Skrokkurinn var hreinn hreinum ftum og maginn aninn eftir ofti. g var engu stui til a leggjast niur og fara a sofa. Satt best a segja var g til part og fyllir.ea kannski hrji mig kvenmaur sem g hafi fest augun vi smklefann egar g fr ba. Mr sndist a hn gti allt eins hafa veri hjlreiaferalagi. g tli alla vega a hafa upp henni til a spjalla. a hafi reynslan kennt mr a a er alltaf gaman a hitta kvennflk feralagi, ekki sst ef a var reihjli.
    Eftir rp um svi gafst g upp v a finna hana. Hn var hvergi sjanaleg. Anna hvort var hn ekki hjli ea farin. g hitti aeins fjra hjlreiamenn og gegnum muldri r tjldum eirra voru eir karlkyns. eim hluta tjaldsvisins ar sem rkti Verslunarmannahelgi var miki um a vera tt komi vri mintti. Rigning sustu dag hafi sett mark sitt grasflatirnar og suma tjaldba innan skjlveggjanna. En flestir nutu greinilega essarar urru stundar. Landvrum hafi teksit a agga niur partdrunum svo n glumdu aeins vi einstaka skur og hltraskll. lei tjaldi flaug mr a hug a hjla t jveg, v ofan vi hamarinn var himinninn rauur sem benti blrautt slarlag sem ekki sst fr tjaldsvinu. lei tjaldi uru skrnir rennblautir. Dggin hafi n lagst yfir allt svo hnakkurinn var rannblautur. g kva v a leggjast fyrir og fara a sofa.
    svefnrofunum hugsai g um framhaldi. N var g a kvea hvaa lei g tti a fara heim. g gat fari suur um Herubreiarlindir og Gsavatnalei og suur um Sprengisandsveg. yrfti g a teyma hjli aftur um urran sandinn suur af Dyngjufjllum. ar hafi rigning sustu daga lklega ekki haft nein btandi hrif frina, en a var svo sem ekki vandaml heldur verkefni til a takast vi. En Jkulfalli undan Tungnafellsjkli sett a mr beyg. na hafi ekki veri auvelt a vaa vegna strumunga sustu tv skiptin sem g hafi fari ar um. Tveimur rum ur hefi g tt miklu basli og nrri falli na me allan bna xlunum. a versta vi essa lei var svo a suur af Hrauneyjum var var bi a eyileggja hlendisstemmninguna me malbikuum blvegi og seinasti splurinn Suurlandi myndi g svo enda lfshska me blahelvtinu Suurlandsveginum.
    g gat lka fari a Mvatni, suur um Grnavatn paradsina dahrauni og Dyngjufjalladal. Svo norur eftir sl sem l mefram Sjlfandafljti niur Brardal. aan gti g svo fari aftur upp Sprengisand og smu lei og g hafi komi, Laugarfell, Eyvindarstaaheii , Arnarvatnsheii , Kaldadal og aan heim. Brilljant, g tlai a sp  etta yfir kaffibolla nsta dag.

Næsti kafli


 

Til baka yfirlit ferasagna