Litlir Smiðjudagar á Akureyri
Litlir Smiðjudagar á Akureyri
Á Akureyri verða litlir Smiðjudagar haldnir um helgina í Hvammi. Þangað geta skátar fyrir norðan komið og kynnst JOTI og verið í sambandi við skátana í Reykjavík og um heim allan. Umsjónarmaður og tengiliður við Akureyrarsmiðju er Hermann Hafþórsson og getið þið haft samband við hann á netfang hhaa@nett.is.
Þátttakendur á Akureyri
Við færum hérna inn nöfn þeirra sem taka þátt í Akureyrarsmiðju um leið og við fáum nöfnin.
Ljósmyndir frá Akureyrarsmiðju
Við munum síðar birta myndir frá Akureyri hérna.
| © 1998-2013 GJ - Smiðjuhópurinn |
|---|
|