Hér fyrir neğan gefur ağ líta nokkrar myndir frá opnunardegi sıningar okkar Brians Sweeney, sjöunda apríl áriğ 2001. Myndirnar á sıningunni voru allar şær sömu og á sıningunni í Reykjavík nokkrum vikum áğur. Şemağ var sem fyrr "Eyğibıli" og voru mínar myndir allar í svart/hvítu en myndir Brians í lit. Neğst er svo ein blağaúrklippa úr stağarblağinu Eystrahorni, şar sem fjallağ er um sıninguna.

 


© 2011 Nökkvi Elíasson. Allur réttur áskilinn.
Ljósmyndir á şessari heimasíğu má ekki fjölfalda meğ neinum hætti nema meğ leyfi eiganda.