Verkefni haustönn 2007:
01. User Profile
Veljið einhvern sem þið þekkið og notar að staðaldri einhvern ákveðinn vef.
Skoðið hvernig notandinn notar vefinn og punktið hjá ukkur athugasemdir.
Skrifið notendalýsingu (User Profile) um notandanna (ca 1000 slög).
Skoðið vefinn og skilgreinið eftirfarandi og byggið á athugasemdunum:
1. Hvað er gott við vefinn?
2. Hvað er slæmt við vefinn?
Skrifið skýrslu (ca1500 slög) um niðurstöðurnar.
Setjið upp á verkefnavefinn og sendið póst á bjorgvin@fa.is þegar verkefnið er komið upp.
Til baka í verkefni
Til baka á aðalsíðu