Up Æviágrip Bækur Books Curriculum Vitae Fréttir/News

 

Iðunn Steinsdóttir fæddist á Seyðisfirði 5. janúar 1940. Hún lauk stúdentsprófi frá MA 1960 og kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands 1981. Hún starfaði við grunnskólakennsluum árabil. Síðan 1987 hefur hún stundað ritstörf eingöngu. Hún hefur skrifað fjölda barna-og unglingabóka, sjónvarpshandrit og leikrit fyrir börn og fullorðna. Flest leikritanna eru unnin í samvinnu við systur hennar Kristínu Steinsdóttur rithöfund. Iðunn hefur einnig skrifað fjölda námsbóka fyrir grunnskólann.

Nokkrar bóka Iðunnar gerast í ímyndaðri veröld og skírskota til samtímaatburða eins og sameiningar Evrópu og hörmunganna í Júgóslavíu. Aðrar lýsa lífinu í smábæ upp úr miðri tuttugustu öldinni. Smábarnabækurnar um óþekktarangana Snuðru og Tuðru njóta mikilla vinsælda en þær eru nokkurs konar “handbækur” í uppeldi með glettnu ívafi.

Iðunn er gift og á þrjú uppkomin börn og átta barnabörn.  Hún hefur unnið til fjölda  verðlauna og viðurkenninga á Íslandi.

Útgefandi bóka Iðunnar nú er Bókaútgáfan Salka, Reykjavík.

VERK BIRT Á ÍSLENSKU

Útkomnar bækur:
Knáir krakkar                                      Bókhlaðan, Rv. 1982
Fúfú og fjallakrílin                                Bókhlaðan, Rv. 1983
Fjallakrílin, óvænt heimsókn                   Bókhlaðan, Rv. 1984
Jólasveinarnir                                     AB, Rv. 1986
Olla og Pési                                        AB, Rv. 1987
Víst er ég fullorðin                               AB, Rv. 1988
Drekasaga                                         AB, Rv. 1989
Skuggarnir í fjallinu                              AB, Rv. 1990
Gegnum Þyrnigerðið                             Vaka-Helgafell, Rv. 1991
Snuðra og Tuðra verða vinir                   Iðunn, Rv. 1991 
Snuðra og Tuðra í búðarferð                   Iðunn, Rv. 1991
Snuðra og Tuðra fara í strætó                 Iðunn, Rv. 1991
Snuðra og Tuðra í miðbænum                  Iðunn, Rv. 1991
Snuðra og Tuðra 
missa af matnum                                  Iðunn, Rv. 1991
Fjársjóðurinn í Útsölum                          Iðunn, Rv. 1992
Snuðra og Tuðra halda jól                      Iðunn, Rv. 1992
Snuðra og Tuðra eiga afmæli                  Iðunn, Rv. 1992
Snuðra og Tuðra laga til 
í skápum                                             Iðunn, Rv. 1992
Snuðra og Tuðra 
og fjóshaugurinn                                    Iðunn, Rv. 1992
Snuðra og Tuðra láta gabba sig                Iðunn, Rv. 1992
Er allt að verða vitlaust?                         Iðunn, Rv. 1993
Með bómull í skónum                              Iðunn, Rv. 1994
Ævar á grænni grein                               Iðunn, Rv. 1995
Þokugaldur                                           Iðunn, Rv. 1996
Út í víða veröld                                     Iðunn, Rv. 1997
Haustgríma                                          Iðunn, Rv. 2000
Snuðra og Tuðra í jólabakstri                     Salka, Rv. 2002
Snuðra og Tuðra fara
til tannlæknis                                          Salka, Rv. 2003
Kynjaverur í Kverkfjöllum                           Salka, Rv. 2003
Galdur Vísdómsbókarinnar                          Salka, Rv. 2003
Snuðra og Tuðra laga til                           Salka, Rv. 2003


Efni í safnritum:
Smásagan Aspadista og erfðagóss / Smásögur listahátíðar ; AB, Rv. 1986.
Smásagan Fjögralaufasmárinn / Yrkja; Iðunn, Rv. 1990.
Smásagan Fyrst þarf ég að finna Bíldu / Barnanna hátíð blíð ; Forlagið, Rv. 1993.
Smásagan Sjö á landi sjö í sjó / Ormagull; MM, Rv. 1994
Leikþættirnir Tíu mínútur á Hlemmi og Við ruslagáminn / Leikum leikrit; MM, Rv. 1996
Þrjú ljóð í Raddir að austan Ljóð Austfirðinga / Félag ljóðaunnenda á Austurlandi 1999
Smásagan: Skírn sem segir sex / Töfrataflið; Félag íslenskra bókaútgefenda Rv. 2002
Þrjú ljóð í Djúpar rætur, hugverk þingeyskra kvenna / Pjaxi Rv. 2002
Bókarkafli í Huldumál, hugverk austfirskra kvenna / Pjaxi ehf. Rv. 2003
Smásagan Þá hlógu goðin / Auga Óðins, MM Rv. 2003
Smásagan Víða spretta brönugrösin / Skáldaval, Stoð og styrkur Rv. 2003


Námsbækur:
Bras og þras á Bunulæk Námsgagnastofnun, Rv. 1985
Iðunn og Eplin Námsgagnastofnun, Rv. 1987
Ormurinn í Lagarfljóti Námsgagnastofnun, Rv. 1991
Lesum saman Námsgagnastofnun, Rv. 1992
Lesum meira saman Námsgagnastofnun, Rv. 1994
Litlu landnemarnir Námsgagnastofnun, Rv. 2001
Umferðarráð, Rv. 1993-1995

Í samvinnu við sr. Sigurð Pálsson:
Brauð lífsins Námsgagnastofnun, Rv. 1994
Ljós heimsins Námsgagnastofnun, Rv. 1995
Upprisan og lífið Námsgagnastofnun, Rv. 1996
Birtan Námsgagnastofnun, Rv. 1997
Stjarnan Námsgagnastofnun, Rv. 1998
Regnboginn Námsgagnastofnun, Rv. 1999


Umferðarskólann Ungir vegfarendur Rv. 1993-1995:
Álfar og endurskin
Græni karlinn kemur alltaf aftur
Áfram, krakkar, einn tveir, þrír
Hann á afmæli í dag

Ég er húsið mitt. Fyrsta bók. Útg. Krossgötur
Ég er húsið mitt. Önnur bók bók. Útg. Krossgötur

Handrit að sjónvarpsmyndum: 
Lóa litla Rauðhetta, RÚV 1987. 
Á jólaróli, þættir, RÚV 1987.
Jólin nálgast í Kærabæ, jóladagatal, RÚV 1988.
Fótboltastrákurinn, RÚV 1989
Snuðra og Tuðra, þættir, RÚV 1990-1992

Kvikmyndahandrit:
Ég veðja á Ísland. Mynd um uppblástur og landgræðslu, gerð fyrir tilstuðlan Námsgagnastofnunar. Myndbær sá um framleiðsluna. Frumsýnd 1991.


Frumflutt leikrit:
Draugaglettur, Leikfélag Flateyrar 1989
Föstudagur hjá smáfuglunum. Samið fyrir Áfengisvarnarráð. Frumflutt í Álftamýrarskóla 1992. Leikið í skólum víðs vegar um land 1992-1993 í tengslum við samkeppni sem Áfengisvarnarráð efnir til.


Leikrit í samvinnu við Kristínu Steinsdóttur:
Síldin kemur og síldin fer, frumsýnt hjá Leikfélagi Húsavíkur 1986
19. júní, RÚV hljóðvarp 1987
19 júní, sviðsverk með söngvum, frumsýnt á Höfn 1987
Enginn skaði skeður, RÚV hljóðvarp 1987
Fugl í búri, útvarpsleikrit 1987
Fugl í búri, breytt í sviðsverk og frumsýnt hjá Snúð og Snældu, Rvík 1992
Síldin er komin, söngleikur, Leikfélag Reykjavíkur 1988
Eyrnalangir og annað fólk, Leikfélag Akureyrar 1989
Randaflugur, barnaleikrit 1989, frumsýnt á Flateyri
Keli þó, umferðarleikrit fyrir börn unnið í samvinnu við Alþýðuleikhúsið og Umferðarráð 1990.
Reimleikar í risinu. Frumflutt af Snúð og Snældu í Rvík1995.
Aldamótaeleksír. Samið í tilefni af aldarafmæli Seyðisfjarðar. Frumflutt af Leikfélagi Seyðisfjarðar 1995.
Systur í syndinni. Frumflutt af Leikfélagi Akureyrar 1999.



Erlendar útgáfur:
The good dragon AB, Rv. 1989
Durch die Dornenhecke Georg Bitter Verlag, Recklinghausen 1993

Efni í safnritum erlendis:
Smásagan Seitsemän maalla ja seitsemän meressä / Piilokansan tarinoita. Islantilais novellaja ja - kirjailijoita; 
BTJ Kirjastopalvelu, Helsinki 2001
Smásagan Siete en tierra, siete en la mar / Historias desde el hielo;
RBA Libros Barcelona 2003 

Verðlaun og viðurkenningar

Bras og þras á Bunulæk: 1.- 3. verðlaun í samkeppni Námsgagnastofnunar um léttlestrarefni árið 1984.

Aspadista og erfðagóss: valin til birtingar í bókinni Smásögur listahátíðar, AB 1986, að undangenginni samkeppni hjá Reykjavíkurborg.

19. júní: 1. verðlaun í leikritasamkeppni Ríkisútvarpsins árið 1986.

Leikritin Mánablóm og Randaflugur: 2. og 3. verðlaun í verðlaunasamkeppni Leikfélags Reykjavíkur árið 1989.

Olla og Pési: Verðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur árið 1988

Gegnum Þyrnigerðið: Íslensku barnabókaverðlaunin árið 1991

Gegnum Þyrnigerðið: Á heiðurslista IBBY samtakanna 1992

Er allt að verða vitlaust?: Viðurkenning Íslandsdeildar IBBY 1994

Námsefni í Kristinfræði: Verðlaun Hagþenkis 1997

Heiðurslaun Bókasafnssjóðs höfunda 2000