Nafnspjaldið  
Grunnupplýsingar um mig með stuttu æviágripi á eins konar nafnspjaldi.
Velkomin á þessa síður!
If you speak 
English, 
click 
here.
 

Ég heiti Þorsteinn og vona að þú komir til með að njóta alls þess efnis sem hér er.  Hér til hliðanna eru ýmsar síður úr eigin smiðju.  Mínar uppáhalds tengingar út á netið eru hins vegar hér
á bláa dreglinum fyrir neðan, án frekari kynningar



Fréttasíður og þjóðfélagsumræða ( Morgunblaðið ) ( Wikinews ) ( BBC ) ( Silfur Egils ) ( Alternet ) ( Ísland/Palestína ) ( This is TheThe Day ) (Skrítnar fréttir ) ( Saving Iceland ) (RÚV: Víðsjá ) (Veffréttir RÚV ) (Fréttaannálar Stöðvar 2 ).

Alfræðisöfn
: ( Wikipedia ) ( Vísindavefur HÍ ) ( On This Day ) ( Earth & Sky ) ( The Straight Dope ) (How Stuff Works ) .

Vísindi: (Mannfræði ) ( The Middle Ages ) (Eyewitness To History )
(Atmospheric Optics ) (People & Discoveries ) ( Nobel Prize ). Líffræði & Vistfræði: ( Animal Diversity ) ( Blue Planet Biomes ) (Megafauna )  ( National Geographic ) ( Biodiversity Hotspots ) ( Hófdýr: Ultimate Ungulate ) (Big Cat Rescue ) (Wildfacts ).

Vinir og blandað blogg
: ( Bjartur og Jóhanna ) ( Kristján og Stella ) ( Dr. Gunni ) ( Nanna Rögnvaldar ) .

Ferðalög og samgöngur
: ( All Travel Tips ) ( Ferðavefur Ara Fróða ) ( Rómarvefurinn ) ( World Is Round ) ( Útivist ) .

Bækur og tungumál
: ( Rithöfundadagatal ) ( Amazon ) (Barnes&Noble ) (WhichBook ) ( OneLook ) ( Orðabanki Ísl. málstöðvar ) (íslenskt málfar ) (Omniglot ) (WorldWideWords ) (WordInfo: Greek/Latin Origins ) (Wordwizard: Móðganir/tilvitnanir/nýyrði ) (Spanish Unlimited ) (Gegnir ).

Samfélagið og útréttingar ( Símaskráin ) ( World For Two ) ( SMS/Niðurhal/vefpóstur ) ( Íslandsbanki ) (Gengi erl. gjaldmiðla ) ( Veðurstofan ) ( Leiðakerfi Strætó ) (Borgarvefsjá ) (Leit.is ) (Hagstofan ) (Dagskrá RÚV )  (Listahátíð ) (Textavarp ) (Miði: Menningarviðburðir )

Ýmislegt
: ( HM í knattspyrnu 2006 ) ( Time: 100 remarkable people ) (Myndbrotasafn ) ( The World´s Healthiest Foods ) (SlowFood ) (Temenning ) (ÍslensktHráefni ) ( Matarbókalist ) (Gestgjafinn ) (Webshots: Skjámyndir ) (Cool Site of the Day ) (Web100 ) ( Carlos Castaneda: Nagual.net ) (Orðaleikur ).

Kvikmyndir: ( Rotten Tomatoes ) ( Internet Movie Database ) ( The Greatest Films ) ( Deus Ex Cinema ) ( Bíó: Kvikmyndasýningar ) (Kvikmyndasafn Ísl. ) (Fennec: Awards Database ).

Tónlist: Almennt ( Rate Your Music ) (Musik.is ) ( Song Meanings ) (Second Hand Songs ) Útgáfur og söfn: ( Rough Trade ) (SubPop ) (Creation ) ( World Music ) (Smithsonian ) (Tónlistardeild Bs. Hfj. ) Tímarit : ( Mojo ) (Uncut ) (Gramophone ) (Songlines ) (Samplersite ) . Fréttir og gagnrýni : ( All Music ) ( Metacritic ) (ZýrðurRjómi ) (Great Albums ) (Shaking Through ) (Inkblot ) (My Back Pages ) . Tónlistarstílar og sérumfjöllun : (RÚV: Hlaupanótan ) (Psychedelic 60s ) (Ground & Sky: Progreveiws ) (PROGrography ) (Irish Music ) (Trad./ Folk : The Unbroken Circle ) ( Breskur blús o.fl. ) (PostPunk ) ( Party Zone: Danstónlist ) (ACappella ) Tónlistarmenn og hljómsveitir: ( AHouse ) (CamperVanBeethoven o.fl. ) (Elvis Costello ) (Thin White Rope ) (Waterboys ) (Queen: Bootlegs ) (Felt ) (Radiohead ) (Bowie : chords /boots ) (TheKing´sSingers ) (KronosQuartet ) (  Tónmennt & hljóðskrár: (Whole Note ) (Music Theory ) (Gítarnótur ) (Classical Midi Archive ) 


 

Hérna er póstkassinn minn. 
Pláneturnar
Myndarleg umfjöllun um sólkerfið eins og það leggur sig.  Einkum ætlað sem kennsluefni fyrir grunn- og framhaldsskóla
Dagbókin  
Persónuleg samantekt eða uppgjör við liðna viku, pælingar eða daglegt líf. Dagbókin er á íslensku en verður síðar meir einnig til á ensku.
Carlos Castaneda  
Tilvitnanir í bækur Castaneda, eigin pælingar út frá þeim auk þess sem vitnað er í annarra manna innblástur af sömu rót.

 
Myndasíðan  
Við Vigdís eignuðumst stafræna myndavél jólin 2005 og myndarlega dóttur hálfum mánuði fyrr.  Þetta er afrakstrurinn. Við mælum með að myndirnar séu skoðaðar í tímaröð í sérstöku dagatali  
Reykjavík  
  "Kaupmaðurinn á horninu" er í aðalhlutverki í þessari úttekt á þjónustuafkimum borgarinnar.
Plötusafnið
Ég hef dundað mér við að setja inn upplýsingar um ýmsar plötur á vegum "rateyourmusic".  Nú þegar eru komnir inn nokkur hundruð titla. 
Uppskriftir
Ljúffengar grænmetisréttisveislur eða einfaldir og fljótgerðir skyndiréttir úr eigin eldhúsi. Flokka› eftir hentugleikum.


Ritsmíðar   
Hér má finna allt það helsta sem ég hef skrifað í mannfræðináminu í Háskólanum  árin 1994-7. Þar á meðal B.A. ritgerðina.  
Myndabrellur
Tæknatriði og aðferðir í myndvinnslu (photoshop og paintshop Pro). Eins konar tölvulistagallerí.
 
Tungumál  
Ýmsir orðaleikir, tungumálapælingar og  rannsóknir á eigin móðurmáli. Ýmiss konar kennsluefni í íslensku fyrir útlendinga.  
Eftirlætis bækur
Listi yfir bækur sem hafa haft áhrif á 
þankagang minn eða hafa hrifið mig á einhvern hátt.  Tilvitnanir úr bókunum fylgja með. 
Tónlist  
Eitt og annað sem ég hef skrifað um tónlist í gegnum tíðina, auk safns af gítarnótum og hljóðskrám.  
Myndlist
Listagallerí.  Bæði myndir sem ég hef gert og einnig verkefni sem ég hef lagt fyrir nemendur mína sem myndlistarkennari.

Rannsóknaraðferðir
Umfjöllun um megindlegar og eigindlegar aðferðir í rannsóknum.  Þáttökuaðferðin, djúpviðtöl og hin vísindalega aðferð. 
Einnig umfjöllun um áhugahvöt námsmanna í barnakennslu og fullorðinsfræðslu.