ÍSLENSKI FLUGVEFURINN

- Pétur P. Johnson

Ekki bara flugsaga
og myndir
heldur einnig
ýmis önnur áhugamál.......
HEIM
FLUG
BÍLAR
SKIP & BÁTAR
ÍSLENSKT LANDSLAG
ÖNNUR TÆKI & DÓT
Í ÚTLÖNDUM
UM MIG
- kemur síðar
English version.
ICELANDIC AERO WEB
IN ENGLISH
 
 
 
TF-NPK Douglas C-47A. Foto -c- Petur P. Johnson.
VELKOMIN Á NÝJU SÍÐUNA MÍNA.

Loksins lét ég verða að því að endurnýja flugvefinn minn. Þetta er nú bára rétt að byrja.

Hér verða myndir og frásagnir úr ýmsum áttum. Efnið verður ekki einskorðað við flug og flugmál. Það gerist ekki yfir nótt að endurnýja vef sem hefur legið lengi í dvala. Það verða e.t.v. aðrar áherslur en menn áttu von á, en vonandi finnst ykkur efnið skemmtilegt.

Það mun taka einhvern tíma að setja inn allt efnið sem mig langar til að hafa hér. Kannski næst það takmark aldrei því vefurinn verður væntanlega í stöðugri vinnslu og endurnýjun.

ppj - 11.nóvember 2009 -

18.11.2009 - setti inn efni og myndir frá Flugsafni Íslands, Akureyri.
18.11.2009 - setti inn nokkrar skipamyndir.
04.01. 2010 - Gleðilegt nýtt ár! Setti nokkrar myndir af bílum og skipum.
Já, ég veit þetta á að vera flugsíða... Það rætist úr því fljótlega.
09.01.2010 - Myndasyrpur frá flugkomu Flugmálafélags Íslands
í Múlakoti um verslunarmannahelgi 1985 og 1988.
11.01.2010 - Fleiri myndir frá Múlakoti 1988 - nú alls 4 síður.
11.01.2010 - Myndir frá flottu bílasafni á Nýja-Sjálandi - Southward Museum, Paraparaumu - 3 síður
18.01.2010 - Myndir frá Flughelgi Flugsafnsins á Akureyri - 2002 - 4 síður
29.07.2010 - Handbók Flugsafns Íslands 2010 er komin út!
© 2009 - PÉTUR P. JOHNSON, REYKJAVÍK, ÍSLAND
NETFANG: aviasaga(hjá)hotmail.com