ReykjavÝk 1. mars 2007

 

Ums÷gn um Samg÷nguߊtlun 2007-2018


Landssamt÷k hjˇlrei­amanna fagna ■vÝ, a­ ôhjˇla- og g÷ngustÝgarö eru nefndir Ý samg÷nguߊtlun 2007-2018 (SG┴), e­a eins og ■ar segir: ôStefnt skal a­ ■vÝ a­ breyta vegal÷gum Ý ■ß ßtt a­ rÝkinu ver­i heimila­ a­ taka ■ßtt Ý ger­ hjˇla- og g÷ngustÝga me­fram stofnbrautum Ý ■Úttbřli og me­fram umfer­armestu ■jˇ­vegunum Ý dreifbřli til jafns vi­ rei­vegiö.

Ůetta er gott og gilt svo langt sem ■a­ nŠr, en leysir ekki ■ann mikla vanda, sem n˙ rÝkir ß gangstÚttum. Ůa­ er umhugunarefni, hvers vegna umsagnir Landssamtaka hjˇlrei­amann um dr÷g a­ umhverfismati SG┴ hafa ekki skřrt betur or­alag Samg÷nguߊtlunarinnar sjßlfrar. Bendir ■a­ ekki til ■ess a­ umhverfismati­ hafi veri­ sřndarmennska?

VÝsa­ er Ý ums÷gn Landssamtaka hjˇlrei­amanna um Samg÷nguߊtlun 2007-2010 um fj÷gur mikilvŠg atri­i, sem rÝk ßhersla er l÷g­ ß a­ nßi n˙ ■egar fram a­ ganga. ŮvÝ ver­ur ekki fari­ frekar ˙t Ý ÷ll atri­i Ý Samg÷nguߊtlun 2007-2018, sem ■ˇ vŠru ■ess vir­i a­ fjalla­ yr­i um.

═ Samg÷nguߊtlun 2007-2018 vantar alla framtÝ­arsřn, sem var­ar sjßlfbŠrar samg÷ngur. Or­alagi­ ôhjˇla- og g÷ngustÝgarö getur allt eins bent til ˇbreytts ßstands Ý ger­ g÷ngustÝga, sem eru gersamlega ˇßsŠttanleg lausn fyrir hjˇlandi umfer­. Hjˇlrei­afˇlk ß ekki samlei­ me­ gangandi vegfarendum, ekki frekar en umfer­ vÚlkn˙inna ÷kutŠkja og hestamanna. H÷nnunarforsendur hjˇlrei­abrauta og g÷ngustÝga eru ˇlÝkar, ■vÝ ver­ur a­ skilgreina hjˇlrei­abrautir sÚrstaklega.

Hjˇlrei­abrautir ver­ur einnig a­ flokka Ý stofn- og tengibrautir o.s.frv.
Vegna ˇskřrs or­alags Ý SG┴ er ekki a­ undra, ■ˇ a­ ger­ ■essara ôhjˇla- og g÷ngustÝgaö sÚ ekki frekar tÝundu­ Ý ßŠtlunini. ŮvÝ vilja Landssamt÷k hjˇlrei­amanna benda ß nokkra sta­i, ■ar sem leggja ver­ur hjˇlrei­abrautir me­fram umfer­ar■yngstu vegum landsins. MikilvŠgt er, a­ ■essir sta­ir ver­i taldir upp Ý Samg÷nguߊtlun 2007-2018, og ■a­ haft a­ lei­arljˇsi, a­ loki­ ver­i lagningu hjˇlrei­abrautanna ß gildistÝma ߊtlunarinnar. Ljˇst er ■ˇ, a­ vegna bygg­a■rˇunar ß gildistÝmanum gŠtu ßherslur breyst, en ß ■vÝ ver­ur ■ß a­ taka jafnhli­a breyttum a­stŠ­um.


H÷fu­borgarsvŠ­i­ og su­vesturland
Forgangsverkefni er a­ leggja a­greindar hjˇlrei­abrautir me­fram ÷llum stofnbrautum h÷fu­borgarsvŠ­isns og ■eim umfer­ar■ungu akvegum, sem ■ar eru Ý umsjß Vegager­arinnar.

L÷g­ ver­i a­greind hjˇlrei­abraut frß ReykjanesbŠ me­fram allri Reykjanesbraut (vegnr. 41)

L÷g­ ver­i a­greind hjˇlrei­abraut me­fram Su­urlandsvegi (vegnr. 1) a­ Selfossi og frß Su­urlandsvegi skammt frß Selfossi Ý og um sumarh˙sabygg­ Ý Ůrastaskˇgi (vegnr. 35 og 36 Sogsvegur )

L÷g­ ver­i a­greind hjˇlrei­abraut me­fram Vesturlandsvegi (vegnr. 1) a­ vegamˇtum vi­ Hvalfjar­arveg (vegnr. 47).

Vesturland og nor­vesturland
L÷g­ ver­i a­greind hjˇlrei­abraut me­fram hringvegi nr. 1 frß vegamˇtum vi­ Hvalfjar­arveg a­ Bifr÷st.

L÷g­ ver­i a­greind hjˇlrei­abraut me­fram vegi nr. 61 frß HnÝfsdal a­ flugvellinum Ý Skutulsfir­i.

MikilvŠgt er, a­ hjˇlrei­ar veri­ ekki banna­ar Ý ■eim vegg÷ngum sem ■egar er a­ finna ß Vestfj÷r­um og b˙ast mß vi­ a­ ger­ ver­a ß gildistÝma Samg÷nguߊtlunar

Nor­urland.
L÷g­ ver­i a­greind hjˇlrei­abraut me­fram vegi nr. 1 frß Ëlafsfjar­arvegi (vegnr. 82) um Akureyri a­ Svalbar­seyri. Ůß ver­i einnig l÷g­ a­greind hjˇlrei­abraut frß Akureyri (vegi nr. 1) eftir vegi nr. 821 a­ Hrafnagili.

Mi­a­ vi­ n˙verandi umfer­ar■unga og umhverfisßhrifa er a­eins tali­ nau­synlegt a­ breikka vegaxlir me­ slÚttu slitlagi ß veginum umhverfis Mřvatn svo a­ auka megi umfer­ar÷ryggi allra vegfarenda. (vegnr. 1 og 848 og 87)

MikilvŠgt er, a­ hjˇlrei­ar ver­i ekki banna­ar Ý ■eim vegg÷ngum, sem ■egar er a­ finna ß Nor­urlandi og b˙ast mß vi­, a­ l÷g­ ver­i ß gildistÝma Samg÷nguߊtlunar.

Austurland
L÷g­ ver­i a­greind hjˇlrei­abraut me­fram vegi nr. 1 frß FellabŠ a­ gatnamˇtum Nor­fjar­arvegar (vegnr. 92)

L÷g­ ver­i a­greind hjˇlrei­abraut me­fram Nor­fjar­arvegi (vegnr. 92) milli Rey­arfjar­ar og Eskifjar­ar.

Mi­a­ vi­ n˙verandi umfer­ar■unga er a­eins tali­ nau­synlegt a­ breikka vegaxlir me­ slÚttu slitlagi ß eftirt÷ldum st÷­um:

┴ hringvegi nr. 1 frß gatnamˇtum vegar nr. 92 ß Egilsst÷­um a­ gatnamˇtum UpphÚra­svegar (vegnr. 931).

Eftir Nor­fjar­arvegi nr. 92 frß Egilsst÷­um a­ Rey­arfir­i.

MikilvŠgt er, a­ hjˇlrei­ar ver­i ekki banna­ar Ý ■eim vegg÷ngum, sem ■egar er a­ finna ß Austurlandi og b˙ast mß vi­, a­ l÷g­ ver­i ß gildistÝma Samg÷nguߊtlunar.

N˙ ■egar, vi­ gildist÷ku SG┴, er mkilvŠgt, a­ Vegager­in leggi hjˇlrei­abrautir samtÝmis almennri vi­haldsvinnu vi­ fyrrgreinda vegi. Ůannig mß komast hjß ˇ■arfa kostna­i og t÷fum vi­ lagningu hjˇlrei­abrauta. MikilvŠgt er, a­ hjˇlrei­abrautir taki mi­ af Ýslenskum a­stŠ­um, en a­ ÷­ru leyti sÚ horft til erlendra sta­la. Ůess ber svo a­ geta, a­ ■vÝ betur sem hjˇlrei­abrautir eru ˙r gar­i ger­ar, ■eim mun meiri ar­semi ver­ur af framkvŠmdinni.
 


--  Fylgiskj÷l  --
 

Ums÷gn Landssamtaka hjˇlrei­amanna um Samg÷nguߊtlun 2007-2010 er ß vefslˇ­inni:
http://www.islandia.is/lhm/BrefLHM/2007/010307.htm

Ums÷gn Landssamtaka hjˇlrei­amanna um umhverfismat Samg÷nguߊtlunar er a­ finna ß vefslˇ­um:
http://www.islandia.is/lhm/BrefLHM/2006/191106.htm
http://www.islandia.is/lhm/BrefLHM/2006/201106.htm

Ums÷gn Landssamtaka hjˇlrei­amanna um Vegal÷g er ß vefslˇ­inni:
http://www.islandia.is/lhm/BrefLHM/2007/150207.htm

Athugasemd Landssamtaka hjˇlrei­amanna vi­ Umfer­ar÷ryggisߊtlun 2002-2010 er ß vefslˇ­:
http://www.islandia.is/lhm/BrefLHM/2004/athumferd.htmUms÷gn ■essa er hŠgt a­ nßlgst me­ virkum tenglum ß vefslˇ­ini
http://www.islandia.is/lhm/BrefLHM/2007/020307.htm
Fyrir h÷nd Landssamt÷k hjˇlrei­amanna________________________________________
Magn˙s Bergsson

Landssamt÷k hjˇlrei­amanna
Pˇsthˇlf 5193
125 ReykjavÝk

www.hjol.org