Lög og reglur
Lög
Reglugerđ sjúkrasjóđs
Reglugerđ orlofssjóđs
Stjórnir og ráđ
Ađalstjórn
Trúnađarmannaráđ
Endurskođendur
Stjórn sjúkrasjóđs
Stjórn orlofssjóđs
Samninganefnd
Kjarasamningar
Laun
Vinnutími
Neyslutímar
Orlof
Forgangsréttur til vinnu
Fyrirtćkjaţáttur
Um Vinnuslys
Vinnu - og hlífđarföt
Sjóđir
Félagsgjöld
Uppsagnarfrestur
Trúnađarmenn
Ágreinismál
Gildistími og uppsagnarfrestur
Kynnisferđir
Guđmundur Jónasson
Fréttir
Fréttayfirlit
Eldrifréttir
Fyrirspurnir/Umsóknir
Spurningar
e-mail
Fyrir Orlofshús
Aðildarumsókn að Sleipni
Myndaalbúm
Húsnæði Sleipnis
Frá samningafundum
Orlofshúsaferð
Gamlar Myndir
Frá félagsfundum
Frá verkfallinu árið 2000
Hótel Geysir vígt árið 1986
Rútur
 
Reglugerð orlofssjóðs

1. grein.
1.1. Sjóđurinn heitir Orlofssjóđur Bifreiđastjórafélagsins Sleipnis kennitala 700800-2960. Heimili hans og varnarţing er í Reykjavík

2.grein.
Tekjur sjóđsins eru:
2.1. Samningsbundnar greiđslur vinnuveitenda vegna bifreiđastjóra á félagssvćđi Bifreiđastjórafélagsins Sleipnis.
2.2. Vaxtatekjur.
2.3. Gjafir, framlög og styrkir.
2.4. Ađrar tekjur sem ađalfundur kann ađ ákveđa hverju sinni.

3. grein.
3.1. Stjórn sjóðsins skal skipuð þremur (3) félagsmönnum Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis og skulu þeir kosnir á sama tíma og stjórn félagsins.
3.2. Einnig skulu kosnir tveir (2) félagsmenn til vara.
3.3. Endurskoðendur sjóðsins skulu vera þeir sömu og endurskoðendur félagsins.
3.4. Reikningsár sjóðsins er almanaksárið.

4. grein.
4.1. Stjórn sjóđsins skal koma saman ţegar ákvarđanir eru teknar í fjármálum sjóđsins, um kaup á orlofsbústöđum, skuldabréfum og/eđa félagsheimili í sameign međ félagssjóđi og sjúkrasjóđi og skulu ţá stjórnir ofangreindra sjóđa taka ákvarđanir um eignahlutfall, sé um annađ en orlofsbústađi ađ rćđa.
4.2. Orlofssjóđur er eigandi orlofsbúđa sem hann hefur lagt fjármuni í og sér um rekstur ţeirra.
4.3. Stjórn sjóđsins sér um úthlutun orlofshúsa Bifreiđastjórafélagsins Sleipnis.
4.4. Stjórn sjóđsins skal einnig vinna ađ ferđamálum félagsins.
4.5. Stjórn sjóđsins skal ávallt gćta ţess ađ sjóđnum sé ekki ráđstafađ í bága viđ tilgang hans og verksviđ.

5.grein.
5.1. Endanlegar samţykktir orlofsstjórnar taka ekki gildi nema félagsstjórn hafi yfirfariđ og samţykkt tillögur hennar.

6. grein.
6.1. Allar umsóknir skulu ritađar á ţau eyđublöđ er stjórn sjóđsins lćtur umsćkjendum í té.

7. grein.
7.1. Afgreiðsla sjóðsins skal vera á skrifstofu Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis.
7.2. Allan beinan kostnað vegna reksturs sjóðsins greiðir hann sjálfur.
7.3. Kostnaður vegna afgreiðslu og skrifstofuhalds skal ákveðinn með samkomulagi milli stjórnar sjóðsins og Bifreiðastjórafélagsins Sleipnis.

8. grein.
8.1. Reglugerđ ţessari verđur ađeins breytt á ađalfundi Bifreiđastjórafélagsins Sleipnis, enda sé ţess sérstalega getiđ í fundarbođi ađ tillögur ţess efnis liggi fyrir.

Reglugerđ orlofssjóðs samţykkt á ađalfundi Bifreiđastjórafélagsins Sleipnis júní 2002.