Lög og reglur
Lög
Reglugerð sjúkrasjóðs
Reglugerð orlofssjóðs
Stjórnir og ráð
Aðalstjórn
Trúnaðarmannaráð
Endurskoðendur
Stjórn sjúkrasjóðs
Stjórn orlofssjóðs
Samninganefnd
Kjarasamningar
Laun
Vinnutími
Neyslutímar
Orlof
Forgangsréttur til vinnu
Fyrirtækjaþáttur
Um Vinnuslys
Vinnu - og hlífðarföt
Sjóðir
Félagsgjöld
Uppsagnarfrestur
Trúnaðarmenn
Ágreinismál
Gildistími og uppsagnarfrestur
Kynnisferðir
Guðmundur Jónasson
Fréttir
Fréttayfirlit
Eldrifréttir
Fyrirspurnir/Umsóknir
Spurningar
e-mail
Fyrir Orlofshús
Aðildarumsókn að Sleipni
Myndaalbúm
Húsnæði Sleipnis
Frá samningafundum
Orlofshúsaferð
Gamlar Myndir
Frá félagsfundum
Frá verkfallinu árið 2000
Hótel Geysir vígt árið 1986
Rútur
 
   
9. Kafli um sjúkra-, orlofs- og lífeyrissjóði
   

9.1.

Sjúkra-, orlofs- og lífeyrissjóðir.
 

Um sjúkrasjóð, orlofssjóð og lífeyrissjóð vísast til almennra samninga ASÍ og SA og tilheyrandi laga.

 

9.2.

Viðbótar framlög til lífeyrissparnaðar.
 

Í þeim tilvikum sem starfsmaður leggur til viðbótarframlag í séreignarsjóð greiðir vinnuveitandi framlag á móti með eftirfarandi hætti:

Frá 1. júlí 2001 skal mótframlag vinnuveitenda vera 1% gegn 2% framlagi starfsmanns.

Frá 1. janúar 2002 skal mótframlag vinnuveitenda nema 2% gegn 2% framlagi starfsmanns.

Framlag á grundvelli laga nr. 113/1990 um tryggingagjald telst ekki hluti greiðslna skv. gr. 9.2.

Hækkað framlag í lífeyrissjóði

Frá 1. janúar 2005 hækkar framlag atvinnurekenda í samtryggingarlífeyrissjóð í 7,0% og á sama tíma fellur niður skylda til að greiða 1,0% fast í séreignasjóð óháð framlagi starfsmanns. Frá 1. janúar 2007 hækkar iðgjald atvinnurekenda til samtryggingarlífeyrissjóðs í 8,0% samhliða 0,45% lækkun almenns tryggingagjalds.