L÷g og reglur
L÷g
Regluger­ sj˙krasjˇ­s
Regluger­ orlofssjˇ­s
Stjˇrnir og rß­
A­alstjˇrn
Tr˙na­armannarß­
Endursko­endur
Stjˇrn sj˙krasjˇ­s
Stjˇrn orlofssjˇ­s
Samninganefnd
Kjarasamningar
Laun
VinnutÝmi
NeyslutÝmar
Orlof
ForgangsrÚttur til vinnu
FyrirtŠkja■ßttur
Um Vinnuslys
Vinnu - og hlÝf­arf÷t
Sjˇ­ir
FÚlagsgj÷ld
Uppsagnarfrestur
Tr˙na­armenn
┴greinismßl
GildistÝmi og uppsagnarfrestur
Kynnisfer­ir
Gu­mundur Jˇnasson
FrÚttir
FrÚttayfirlit
EldrifrÚttir
Fyrirspurnir/Umsóknir
Spurningar
e-mail
Fyrir Orlofsh˙s
Aðildarumsókn að Sleipni
Myndaalbúm
Húsnæði Sleipnis
Frá samningafundum
Orlofshúsaferð
Gamlar Myndir
Frá félagsfundum
Frá verkfallinu árið 2000
Hótel Geysir vígt árið 1986
Rútur
 
   
9. Kafli um sjúkra-, orlofs- og lífeyrissjóði
   

9.1.

Sj˙kra-, orlofs- og lÝfeyrissjˇ­ir.
 

Um sj˙krasjˇ­, orlofssjˇ­ og lÝfeyrissjˇ­ vÝsast til almennra samninga AS═ og SA og tilheyrandi laga.

 

9.2.

Viðbótar framlög til lífeyrissparnaðar.
 

Í þeim tilvikum sem starfsmaður leggur til viðbótarframlag í séreignarsjóð greiðir vinnuveitandi framlag á móti með eftirfarandi hætti:

Frá 1. júlí 2001 skal mótframlag vinnuveitenda vera 1% gegn 2% framlagi starfsmanns.

Frá 1. janúar 2002 skal mótframlag vinnuveitenda nema 2% gegn 2% framlagi starfsmanns.

Framlag á grundvelli laga nr. 113/1990 um tryggingagjald telst ekki hluti greiðslna skv. gr. 9.2.

Hækkað framlag í lífeyrissjóði

Frá 1. janúar 2005 hækkar framlag atvinnurekenda í samtryggingarlífeyrissjóð í 7,0% og á sama tíma fellur niður skylda til að greiða 1,0% fast í séreignasjóð óháð framlagi starfsmanns. Frá 1. janúar 2007 hækkar iðgjald atvinnurekenda til samtryggingarlífeyrissjóðs í 8,0% samhliða 0,45% lækkun almenns tryggingagjalds.