Lög og reglur
Lög
Reglugerđ sjúkrasjóđs
Reglugerđ orlofssjóđs
Stjórnir og ráđ
Ađalstjórn
Trúnađarmannaráđ
Endurskođendur
Stjórn sjúkrasjóđs
Stjórn orlofssjóđs
Samninganefnd
Kjarasamningar
Laun
Vinnutími
Neyslutímar
Orlof
Forgangsréttur til vinnu
Fyrirtćkjaţáttur
Um Vinnuslys
Vinnu - og hlífđarföt
Sjóđir
Félagsgjöld
Uppsagnarfrestur
Trúnađarmenn
Ágreinismál
Gildistími og uppsagnarfrestur
Kynnisferđir
Guđmundur Jónasson
Fréttir
Fréttayfirlit
Eldrifréttir
Fyrirspurnir/Umsóknir
Spurningar
e-mail
Fyrir Orlofshús
Aðildarumsókn að Sleipni
Myndaalbúm
Húsnæði Sleipnis
Frá samningafundum
Orlofshúsaferð
Gamlar Myndir
Frá félagsfundum
Frá verkfallinu árið 2000
Hótel Geysir vígt árið 1986
Rútur
 
   
14. KAFLI Um meðferð ágreiningsmála.
   

14.1.

Ágreiningsmál.
 

Verđi ágreiningur um yfirvinnu bifreiđastjóra, skal vinnuveitenda skylt ađ veita fulltrúa Bifreiđastjórafélagsins Sleipnis ađgang ađ vinnubókum bifreiđa ţeirra, sem viđkomandi bifreiđastjóri ók ágreingingstímabiliđ. Slíkar upplýsingar eru trúnađarmál viđkomandi ađila.

 

 

14.1.1.

 

Atvinnurekanda ber ađ láta fulltrúa Bifreiđastjórafélagsins Sleipnis í té skrá yfir starfandi bifreiđastjóra er hjá honum vinna, ţegar ţess er óskađ.

 

 

14.1.2.

 

Félag sérleyfishafa og Félag hópferđaleyfishafa munu mćla međ ţví viđ félagsmenn sína, ađ ţeir gerist ađilar ađ samningi ţessum og virđi hann.

 

 

14.1.3.

 

Úrskurđi launanefnd ASÍ og SA meiri hćkkanir launa en samningar ţeirra kveđa á um, skulu launatöflur samnings ţessa breytast í samrćmi viđ ţađ.

   

14.2.

Lausn ágreiningsmála.
   
  Rísi ágreiningur milli starfsmanns og vinnuveitenda skulu aðilar bera fram kvörtun innan 30 daga við stjórn hins aðilans. Skulu þær rannsaka ágreiningsatriðin og ráða þeim til lykta ef unnt er. Hafi stjórnir beggja aðila eigi komið sér saman um endanlega lausn ágreiningsins innan tveggja sólarhringa frá því kvörtunin er sett fram geta aðilar með samþykki beggja, skotið málinu til sáttaaðila sem báðir aðilar koma sér saman um og hefur hann þá úrskurðarvald.