Lög og reglur
Lög
Reglugerđ sjúkrasjóđs
Reglugerđ orlofssjóđs
Stjórnir og ráđ
Ađalstjórn
Trúnađarmannaráđ
Endurskođendur
Stjórn sjúkrasjóđs
Stjórn orlofssjóđs
Samninganefnd
Kjarasamningar
Laun
Vinnutími
Neyslutímar
Orlof
Forgangsréttur til vinnu
Fyrirtćkjaţáttur
Um Vinnuslys
Vinnu - og hlífđarföt
Sjóđir
Félagsgjöld
Uppsagnarfrestur
Trúnađarmenn
Ágreinismál
Gildistími og uppsagnarfrestur
Kynnisferđir
Guđmundur Jónasson
Fréttir
Fréttayfirlit
Eldrifréttir
Fyrirspurnir/Umsóknir
Spurningar
e-mail
Fyrir Orlofshús
Aðildarumsókn að Sleipni
Myndaalbúm
Húsnæði Sleipnis
Frá samningafundum
Orlofshúsaferð
Gamlar Myndir
Frá félagsfundum
Frá verkfallinu árið 2000
Hótel Geysir vígt árið 1986
Rútur
 
   
4. KAFLI Um orlof.
   
  Lágmarksorlof. Veikindi í orlofi.
 

4.1.

Lágmarksorlof.
upp.  

Lágmarksorlof skal vera 24 virkir dagar. Lágmarksorlofsfé skal vera 10,17% af öllu kaupi, hvort sem er fyrir dagvinnu eđa yfirvinnu og er ţá talin međ yfirvinna starfsmanna á föstu kaupi.

 

 

4.1.1.

Bifreiðastjóri sem unnið hefur 5 ár í sama fyrirtæki eða 10 ár í sömu starfsgrein skal eiga rétt á orlofi í 25 daga og orlofslaunum sem nema 10,64%. Með sama hætti öðlast starfsmaður sem unnið hefur 10 ár hjá sama fyrirtæki 29 daga orlofsrétt og 12,55% orlofslaun. (Réttur þessi tekur gildi 1. maí 2008 þannig að hærri orlofsprósenta er greidd frá þeim tíma en dagurinn kemur til töku á orlofsárinu sem hefst 1. maí 2008). Hinn 1. maí 2010 lengist rétturinn eftir 10 ára starf í sama fyrirtæki í 30 daga og orlofslaun verða 13,04%.

 

 

Starfsmaður sem öðlast fengið aukinn orlofsrétt vegna starfa í sama fyrirtæki öðlast hann að nýju eftir 3 ár hjá nýjum atvinnurekanda, enda hafi rétturinn verið staðreyndur.

 

 

4.1.1.1.

Ţeir sem samkvćmt ósk vinnuveitanda fá 14 daga orlof á tímabilinu 2. maí til 30. september, skulu fá 25% lengingu á ţeim hluta orlofstímans, sem veittur er utan ofangreinds tíma.

 

 

4.1.2.

Fastir starfsmenn, eftir eins ár starf skulu taka orlofslaun, en um orlof af yfirvinnu ţeirra fer samkvćmt grein 4.1.

   
 

4.2.

Veikindi í orlofi.
upp.  

Veikindi og slys í orlofi „Veikist starfsmaður í orlofi innanlands, í landi innan EES svæðisins, Sviss, Bandaríkjunum eða Kanada það alvarlega að hann geti ekki notið orlofsins skal hann á fyrsta degi tilkynna það atvinnurekanda t.d. með símskeyti, rafpósti eða á annan sannanlegan hátt nema force major aðstæður hindri en þá um leið og því ástandi léttir. Fullnægi starfsmaðurinn tilkynningarskyldunni, standi veikindin lengur en í 3 sólarhringa og tilkynni hann atvinnurekanda innan þess frests hvaða læknir annist hann eða muni gefa út læknisvottorð, á hann rétt á uppbótarorlofi jafnlangan tíma og veikindin sannanlega vöruðu. Undir framangreindum ástæðum skal starfsmaður ávallt færa sönnur á veikindi sín með læknisvottorði. Atvinnurekandi á rétt á að láta lækni vitja starfsmanns er veikst hefur í orlofi. Uppbótarorlof skal eftir því sem kostur er veitt á þeim tíma sem starfsmaður óskar á tímabilinu 2. maí til 15. september, nema sérstaklega standi á. Sömu reglur og að ofangreinir gilda um slys í orlofi.“

 

 

4.2.1.

Viđ andlát starfsmanns skal áunniđ orlof hans greitt til dánarbús međ innborgun á launareikning eđa međ öđrum hćtti.